Lífið

Féll fyrir fyrirsætu

Erin Heatherton er ný kærasta leikarans Leonardo DiCaprio. Hún starfar sem fyrirsæta.
nordicphotos/getty
Erin Heatherton er ný kærasta leikarans Leonardo DiCaprio. Hún starfar sem fyrirsæta. nordicphotos/getty
Leonardo DiCaprio er kominn með nýja stúlku upp á arminn og er sú fyrirsætan Erin Heatherton. Parið sást nýverið njóta verðursins og selskaps hvors annars í garði Vaucluse House í Sydney.

Heatherton er tuttugu og tveggja ára gömul og fædd og uppalin í Illinois í Bandaríkjunum. DiCaprio er aftur á móti 37 ára gamall og því töluverður aldursmunur á parinu. Heatherton er ekki fyrsta fyrirsætan sem DiCaprio fellur fyrir því hefur átt í sambandi við Kristen Zang, Emmu Miller, Gisele Bündchen og Bar Rafaeli, sem allar starfa sem fyrirsætur. Nú síðast átti hann í stuttu sambandi með Gossip Girl-leikkonunni Blake Lively.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.