Lífið

Sigurður sextugur

Sigurður G. Guðjónsson hæstaréttarlögmaður.
Sigurður G. Guðjónsson hæstaréttarlögmaður.
Hæstaréttarlögmaðurinn Sigurður G. Guðjónsson varð sextugur í síðustu viku og fagnaði áfanganum með veislu á Kaffi Nauthóli um helgina.

Veislan var vel sótt eins og sjá mátti af jeppaflotanum fyrir utan kaffihúsið og þótti vel heppnuð. Tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens og Jóhannes Kristjánsson eftirherma stigu á stokk og skemmtu gestum en þeirra á meðal var Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.