Af heimsbókmenntum Gauti Kristmannsson skrifar 1. september 2011 06:00 Hannes Pétursson skrifaði skondna grein í Fréttablaðið nú fyrir skömmu þar sem hann hjó létt til manns og annars að fornum sið. Eitt þarf þó að leiðrétta í máli hans og það snýr að nafna mínum Goethe. Hannes heldur því fram (reyndar eins og flestar handbækur enn) að Goethe hafi fundið upp hugtakið heimsbókmenntir, á þýsku Welt-literatur. Það er ekki rétt. Sá sem fyrstur kom því á prent svo vitað sé hét August Ludwig Schlözer og var hann merkur sagnfræðingur í Göttingen á 18. öld, svo merkur að hans var getið í Encyclopædiu Britannicu fram á síðustu öld. Skemmtilegast og skondnast við þessa staðreynd er þó hin staðreyndin að hann fann upp á þessu orði í litlu kveri sem heitir Isländische Litteratur und Gesch-ichte og kom út árið 1773 eða 54 árum áður en Goethe ropaði orðinu upp úr sér við aðdáanda sinn Jóhann Pétur Eckermann. Svona sagðist Schlözer á sínum tíma: „Es gibt eine eigene Isländische Litteratur aus dem Mittelalter, die für die gesammte Weltlitteratur eben so wichtig, und großenteils außer dem Norden noch eben so unbekannt, als die Angelsächsische, Irrländische, Rußische, Byzantische, Hebräische, Arabische, Sinesische, aus eben diesen düstern Zeiten, ist.“ Á íslensku hljóðar það kannski einhvern veginn svo: „Það eru til íslenskar bókmenntir frá miðöldum, nánast óþekktar utan norðursins, sem eru jafn mikilvægar fyrir heimsbókmenntirnar allar og hinar engilsaxnesku, írsku, rússnesku, býsönsku, hebresku, arabísku, kínversku frá þessum sömu myrku tíðum.“ Það var kannski bara kominn tími á íslenskar heimsbókmenntir í Frankfurt eftir næstum 240 ára bið! Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Ertu nú alveg viss um að hafa læst hurðinni? Sanna Magdalena Mörtudóttir Skoðun Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson Skoðun Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald Skoðun Ómeðvituð vörn í orðræðu – þegar vald ver sjálft sig Þórdís Hólm Filipsdóttir Skoðun Verðmætatap auðlindagjaldanna – Hverra og hvernig? Haukur V. Alfreðsson Skoðun Úrsúla og öryggismálin - Stöndum gegn vígvæðingu Guttormur Þorsteinsson Skoðun Málþóf á kostnað ungs fólks Lísa Margrét Gunnarsdóttir Skoðun Verið öll hjartanlega velkomin á Unglingalandsmót á Egilsstöðum Jónína Brynjólfsdóttir Skoðun 48 daga blekking: Loforð sem leiðir til lögbrota? Svanur Guðmundsson Skoðun Sanngirni að brenna 230 milljarða króna? Björn Leví Gunnarsson Skoðun Skoðun Skoðun 48 daga blekking: Loforð sem leiðir til lögbrota? Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald skrifar Skoðun Málþóf á kostnað ungs fólks Lísa Margrét Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar Skoðun Ómeðvituð vörn í orðræðu – þegar vald ver sjálft sig Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Við krefjumst sanngirni og aðgerð strax Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Verið öll hjartanlega velkomin á Unglingalandsmót á Egilsstöðum Jónína Brynjólfsdóttir skrifar Skoðun Úrsúla og öryggismálin - Stöndum gegn vígvæðingu Guttormur Þorsteinsson skrifar Skoðun Verðmætatap auðlindagjaldanna – Hverra og hvernig? Haukur V. Alfreðsson skrifar Skoðun Ertu nú alveg viss um að hafa læst hurðinni? Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Sanngirni að brenna 230 milljarða króna? Björn Leví Gunnarsson skrifar Skoðun Strandveiðar eru ekki sóun Örn Pálsson skrifar Skoðun „Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson skrifar Skoðun SFS skuldar Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Hvar er hjálpin sem okkur var lofað? Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Áform um fleiri strandveiðidaga: Áhættusöm ákvörðun Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson skrifar Skoðun Flugnám - Fjórði hluti: Hlutverk Reykjavíkurflugvallar í flugnámi Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Slítum stjórnmálasambandi við Ísrael! Ólafur Ingólfsson skrifar Skoðun Aukið við sóun með einhverjum ráðum Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Kæru valkyrjur, hatrið sigraði líklega í þetta skiptið Arnar Laxdal skrifar Skoðun Vönduð vinnubrögð - alltaf! Jóna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórnin stóð af sér áhlaup sérhagsmuna Ásthildur Lóa Þórsdóttir skrifar Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar Skoðun Tvöföld bið eftir geislameðferð er of löng Katrín Sigurðardóttir skrifar Skoðun Fröken þjóðarmorð: Þér er ekki boðið! Linda Ósk Árnadóttir,Yousef Ingi Tamimi skrifar Skoðun Linsa Lífsins Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun „Að skrifa söguna“ Var of mikið undir hjá kvennalandsliðinu? Viðar Halldórsson skrifar Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar Sjá meira
Hannes Pétursson skrifaði skondna grein í Fréttablaðið nú fyrir skömmu þar sem hann hjó létt til manns og annars að fornum sið. Eitt þarf þó að leiðrétta í máli hans og það snýr að nafna mínum Goethe. Hannes heldur því fram (reyndar eins og flestar handbækur enn) að Goethe hafi fundið upp hugtakið heimsbókmenntir, á þýsku Welt-literatur. Það er ekki rétt. Sá sem fyrstur kom því á prent svo vitað sé hét August Ludwig Schlözer og var hann merkur sagnfræðingur í Göttingen á 18. öld, svo merkur að hans var getið í Encyclopædiu Britannicu fram á síðustu öld. Skemmtilegast og skondnast við þessa staðreynd er þó hin staðreyndin að hann fann upp á þessu orði í litlu kveri sem heitir Isländische Litteratur und Gesch-ichte og kom út árið 1773 eða 54 árum áður en Goethe ropaði orðinu upp úr sér við aðdáanda sinn Jóhann Pétur Eckermann. Svona sagðist Schlözer á sínum tíma: „Es gibt eine eigene Isländische Litteratur aus dem Mittelalter, die für die gesammte Weltlitteratur eben so wichtig, und großenteils außer dem Norden noch eben so unbekannt, als die Angelsächsische, Irrländische, Rußische, Byzantische, Hebräische, Arabische, Sinesische, aus eben diesen düstern Zeiten, ist.“ Á íslensku hljóðar það kannski einhvern veginn svo: „Það eru til íslenskar bókmenntir frá miðöldum, nánast óþekktar utan norðursins, sem eru jafn mikilvægar fyrir heimsbókmenntirnar allar og hinar engilsaxnesku, írsku, rússnesku, býsönsku, hebresku, arabísku, kínversku frá þessum sömu myrku tíðum.“ Það var kannski bara kominn tími á íslenskar heimsbókmenntir í Frankfurt eftir næstum 240 ára bið!
Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson Skoðun
Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald Skoðun
Skoðun Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald skrifar
Skoðun Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar
Skoðun Verið öll hjartanlega velkomin á Unglingalandsmót á Egilsstöðum Jónína Brynjólfsdóttir skrifar
Skoðun „Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson skrifar
Skoðun Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson skrifar
Skoðun Flugnám - Fjórði hluti: Hlutverk Reykjavíkurflugvallar í flugnámi Matthías Arngrímsson skrifar
Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar
Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar
Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar
Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson Skoðun
Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald Skoðun