700 óeirðaseggir þegar ákærðir í London 13. ágúst 2011 04:00 Lögregla hefur gripið til þess ráðs að birta myndir af meintum spellvirkum og vonast til að fá hjálp frá almenningi við að hafa uppi á þeim. NordicPhotos/AFP Lögregla í stærstu borgum Bretlands hafði mikinn viðbúnað á götum úti í gær vegna möguleika á að ólætin sem geisuðu í upphafi vikunnar gætu hafist á ný. Um 700 manns hafa þegar verið ákærðir fyrir meinta glæpi eftir fjögurra daga upplausnarástand þar sem fimm létust og tugir meiddust í einhverjum alvarlegustu róstum seinni ára í Bretlandi. Hundruð búða voru rændar, hús voru brennd og heilu hverfin voru marauð á meðan lögregla var að ná tökum á ástandinu. Loks fór að hægjast um þegar fjöldi lögreglumanna á götum London var þrefaldaður á þriðjudag og alls hafa nú 1.700 verið handteknir um land allt og margra er leitað. Meðal annars hafa verið birtar myndir af spellvirkjum og er vonast eftir ábendingum frá almennum borgurum. Forsætisráðherrann David Cameron viðurkenndi að lögreglan réði ekki við ástandið í fyrstu. „Við vorum með allt of fáa lögreglumenn á götunum og við beittum ekki réttum aðferðum." Vandamálið er þó djúpstæðara en svo að hægt sé að vinna á því í einni svipan og hafa yfirvöld meðal annars leitað til Bandaríkjamannsins Williams Bratton eftir ráðgjöf. Bratton var lögreglustjóri í New York, Los Angeles og Boston og þótti ná miklum árangri í að vinna gegn upplausnarástandi líkt og því sem ríkt hefur í Bretlandi síðustu viku. Í dag er rétt vika liðin frá því að ólætin hófust. Ástandið hefur verið með rólegra móti frá því á miðvikudag. - þj Mest lesið Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Innlent Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Erlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent „Því miður er verklagið þannig“ Innlent Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni Innlent Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Erlent Þjóðvegi eitt lokað vegna veðurs Innlent Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Erlent Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Erlent Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Erlent Fleiri fréttir Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Þjóðvegi eitt lokað vegna veðurs Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Ögmundur Ísak ráðinn til þingflokks Sjálfstæðisflokksins Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Fjárhagsstaðan alvarleg og tímabundin ráðning ráðgjafans ekki endurnýjuð Formannskosningu Pírata frestað Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Þurfa mögulega að fresta formannskosningu vegna formgalla Flughálka í kortunum, breytingar hjá bönkunum og formaður Pírata Reyna að lokka íslenska lækna heim Óvenjulegir smáskjálftar reyndust sprengingar Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Guðmundur fetar í fótspor Sivjar Fylgjast með smáskjálftum við Bláa lónið Kirkjuþing skorar á stjórnvöld að hækka sóknargjald Ósammála ráðherra um að atkvæðajafnvægi sé mannréttindamál Ungir innflytjendur á Íslandi ekki jafn jaðarsettir og í Svíþjóð Leita til UNESCO vegna Vonarskarðs og kæra kynjahalla Aukin verðbólga áhyggjuefni og asahláka í kortunum Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Séra Flosi Magnússon fallinn frá Að jafnaði tilkynnt um tólf kynferðisbrot í hverri viku Var ofurölvi þegar hann hljóp yfir Reykjanesbraut „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Sjá meira
Lögregla í stærstu borgum Bretlands hafði mikinn viðbúnað á götum úti í gær vegna möguleika á að ólætin sem geisuðu í upphafi vikunnar gætu hafist á ný. Um 700 manns hafa þegar verið ákærðir fyrir meinta glæpi eftir fjögurra daga upplausnarástand þar sem fimm létust og tugir meiddust í einhverjum alvarlegustu róstum seinni ára í Bretlandi. Hundruð búða voru rændar, hús voru brennd og heilu hverfin voru marauð á meðan lögregla var að ná tökum á ástandinu. Loks fór að hægjast um þegar fjöldi lögreglumanna á götum London var þrefaldaður á þriðjudag og alls hafa nú 1.700 verið handteknir um land allt og margra er leitað. Meðal annars hafa verið birtar myndir af spellvirkjum og er vonast eftir ábendingum frá almennum borgurum. Forsætisráðherrann David Cameron viðurkenndi að lögreglan réði ekki við ástandið í fyrstu. „Við vorum með allt of fáa lögreglumenn á götunum og við beittum ekki réttum aðferðum." Vandamálið er þó djúpstæðara en svo að hægt sé að vinna á því í einni svipan og hafa yfirvöld meðal annars leitað til Bandaríkjamannsins Williams Bratton eftir ráðgjöf. Bratton var lögreglustjóri í New York, Los Angeles og Boston og þótti ná miklum árangri í að vinna gegn upplausnarástandi líkt og því sem ríkt hefur í Bretlandi síðustu viku. Í dag er rétt vika liðin frá því að ólætin hófust. Ástandið hefur verið með rólegra móti frá því á miðvikudag. - þj
Mest lesið Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Innlent Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Erlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent „Því miður er verklagið þannig“ Innlent Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni Innlent Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Erlent Þjóðvegi eitt lokað vegna veðurs Innlent Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Erlent Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Erlent Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Erlent Fleiri fréttir Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Þjóðvegi eitt lokað vegna veðurs Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Ögmundur Ísak ráðinn til þingflokks Sjálfstæðisflokksins Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Fjárhagsstaðan alvarleg og tímabundin ráðning ráðgjafans ekki endurnýjuð Formannskosningu Pírata frestað Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Þurfa mögulega að fresta formannskosningu vegna formgalla Flughálka í kortunum, breytingar hjá bönkunum og formaður Pírata Reyna að lokka íslenska lækna heim Óvenjulegir smáskjálftar reyndust sprengingar Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Guðmundur fetar í fótspor Sivjar Fylgjast með smáskjálftum við Bláa lónið Kirkjuþing skorar á stjórnvöld að hækka sóknargjald Ósammála ráðherra um að atkvæðajafnvægi sé mannréttindamál Ungir innflytjendur á Íslandi ekki jafn jaðarsettir og í Svíþjóð Leita til UNESCO vegna Vonarskarðs og kæra kynjahalla Aukin verðbólga áhyggjuefni og asahláka í kortunum Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Séra Flosi Magnússon fallinn frá Að jafnaði tilkynnt um tólf kynferðisbrot í hverri viku Var ofurölvi þegar hann hljóp yfir Reykjanesbraut „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Sjá meira