Erlent

Vilja mann á loftstein 2025

Gögn frá flauginni munu nýtast til að ná því markmiði Obama að mannað geimfar lendi á loftsteini.
Gögn frá flauginni munu nýtast til að ná því markmiði Obama að mannað geimfar lendi á loftsteini. Mynd/AFP
Ómönnuð geimflaug Geimferðastofnunar Bandaríkjanna (NASA) komst nýverið á braut um loftstein í loftsteinabeltinu á milli Mars og Júpíters.

Gögn frá flauginni munu nýtast til að ná því markmiði Baracks Obama Bandaríkjaforseta að mannað geimfar lendi á loftsteini fyrir árið 2025.

Loftsteinninn heitir Vesta, og mun geimflaugin Dögun vera á braut um hann þar til hún heldur áfram ferð sinni um geiminn í júlí á næsta ári.- bj




Fleiri fréttir

Sjá meira


×