Síðasta ferð Atlantis vel heppnuð 11. júlí 2011 05:00 Mikil fagnaðarlæti brutust út í höfuðstöðvum NASA þegar Atlantis hafði tekist að tengjast alþjóðlegu geimstöðinni í gær. Fréttablaðið/AP Geimskutlan Atlantis lagði að alþjóðlegu geimstöðinni í gær 386 kílómetrum yfir Kyrrahafinu. Atlantis færir geimstöðinni birgðir sem eiga að endast í eitt ár. Verkefnið er hið síðasta sem framkvæmt verður af geimskutlum NASA, bandarísku geimaferðarstofnunarinnar, en að því loknu verður Atlantis tekin úr notkun, síðust geimskutlanna. Geimskutlurnar hafa verið í notkun frá árinu 1981 en fimm slíkar voru byggðar á árunum 1979 til 1985. Tvær geimskutlanna, Challenger og Columbia, fórust en aðrar tvær, Endeavour og Discovery, hafa þegar verið teknar úr notkun. Endeavour og Discovery verður ásamt Atlantis komið fyrir á söfnum á næstunni. Alls fóru geimskutlurnar fimm í 135 ferðir út í geim og hafa ferðast samtals lengri vegalengd en sem nemur frá sólinni til Júpíters. Lengsta ferð þeirra varði í 17 daga. NASA mun í kjölfar síðasta verkefnis Atlantis hætta að koma gervihnöttum og öðru á sporbaug um jörðu. Aðaláhersla geimferðaáætlunar NASA verður nú að vinna að því að koma mönnuðu geimfari fyrst á loftstein en síðar til Mars. Charles Bolden, forstjóri NASA, segir að Bandaríkin verði áfram fremsta geimferðaríki heims þrátt fyrir endalok geimskutlanna. „Ég hvet bandarískan almenning til að hlusta á forsetann sem hefur sett þau markmið að fara á loftstein árið 2025 og til Mars árið 2030,“ sagði Bolden í gær. - mþl Mest lesið „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum Innlent Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Innlent Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Innlent Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Innlent Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Innlent Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent „Erfið stund en mikilvæg“ Innlent Fleiri fréttir Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Sjá meira
Geimskutlan Atlantis lagði að alþjóðlegu geimstöðinni í gær 386 kílómetrum yfir Kyrrahafinu. Atlantis færir geimstöðinni birgðir sem eiga að endast í eitt ár. Verkefnið er hið síðasta sem framkvæmt verður af geimskutlum NASA, bandarísku geimaferðarstofnunarinnar, en að því loknu verður Atlantis tekin úr notkun, síðust geimskutlanna. Geimskutlurnar hafa verið í notkun frá árinu 1981 en fimm slíkar voru byggðar á árunum 1979 til 1985. Tvær geimskutlanna, Challenger og Columbia, fórust en aðrar tvær, Endeavour og Discovery, hafa þegar verið teknar úr notkun. Endeavour og Discovery verður ásamt Atlantis komið fyrir á söfnum á næstunni. Alls fóru geimskutlurnar fimm í 135 ferðir út í geim og hafa ferðast samtals lengri vegalengd en sem nemur frá sólinni til Júpíters. Lengsta ferð þeirra varði í 17 daga. NASA mun í kjölfar síðasta verkefnis Atlantis hætta að koma gervihnöttum og öðru á sporbaug um jörðu. Aðaláhersla geimferðaáætlunar NASA verður nú að vinna að því að koma mönnuðu geimfari fyrst á loftstein en síðar til Mars. Charles Bolden, forstjóri NASA, segir að Bandaríkin verði áfram fremsta geimferðaríki heims þrátt fyrir endalok geimskutlanna. „Ég hvet bandarískan almenning til að hlusta á forsetann sem hefur sett þau markmið að fara á loftstein árið 2025 og til Mars árið 2030,“ sagði Bolden í gær. - mþl
Mest lesið „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum Innlent Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Innlent Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Innlent Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Innlent Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Innlent Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent „Erfið stund en mikilvæg“ Innlent Fleiri fréttir Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Sjá meira