Ráðuneytið skilar umsögn síðar í vikunni 23. mars 2011 07:00 Sigurður Kári Kristjánsson sagðist hafa sótt fund í Hólabrekkuskóla og fengið beint í æð þá reiði og það óöryggi sem hugmyndir borgarstjórnar Reykjavíkur hefðu valdið.Fréttablaðið/Valli Menntamálaráðuneytið mun skila umsögn um sameiningaraðgerðir í skólum Reykjavíkurborgar síðar í þessari viku. „Þar leggjum við faglegt mat á tillögurnar,“ sagði Katrín Jakobsdóttir menntamálaráðherra á Alþingi í gær. Litið verði til ferða barna milli hverfa, ólíkra stefna í leikskólum sem eigi að sameina og fleiri þátta. Katrín sagði að samkvæmt lögum hefðu sveitarfélög mikið sjálfstæði um hvernig þau höguðu málum um sameiningu og samrekstur grunnskóla, leikskóla og frístundaheimila. Stefnt væri að 3% niðurskurði í skólum Reykjavíkur enda væri staða sveitarfélagsins þröng rétt eins og staða ríkisins, sem hefði skorið niður um 5% í rekstri framhaldsskólanna á þessu ári. Umsögn ráðuneytisins myndi byggja á faglegu mati og heimildum sveitarfélaga samkvæmt lögum. „Svo hef ég þá pólitísku skoðun að hlífa eigi menntamálum og málefnum barna og ungmenna þegar hugað er að hagræðingu,“ sagði ráðherrann. Sigurður Kári Kristjánsson, Sjálfstæðisflokki, spurði hvort ráðherra ætlaði að koma í veg fyrir hugmyndir meirihluta borgarstjórnar sem yllu reiði og óöryggi hjá foreldrum og börnum.- pg Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Sjá meira
Menntamálaráðuneytið mun skila umsögn um sameiningaraðgerðir í skólum Reykjavíkurborgar síðar í þessari viku. „Þar leggjum við faglegt mat á tillögurnar,“ sagði Katrín Jakobsdóttir menntamálaráðherra á Alþingi í gær. Litið verði til ferða barna milli hverfa, ólíkra stefna í leikskólum sem eigi að sameina og fleiri þátta. Katrín sagði að samkvæmt lögum hefðu sveitarfélög mikið sjálfstæði um hvernig þau höguðu málum um sameiningu og samrekstur grunnskóla, leikskóla og frístundaheimila. Stefnt væri að 3% niðurskurði í skólum Reykjavíkur enda væri staða sveitarfélagsins þröng rétt eins og staða ríkisins, sem hefði skorið niður um 5% í rekstri framhaldsskólanna á þessu ári. Umsögn ráðuneytisins myndi byggja á faglegu mati og heimildum sveitarfélaga samkvæmt lögum. „Svo hef ég þá pólitísku skoðun að hlífa eigi menntamálum og málefnum barna og ungmenna þegar hugað er að hagræðingu,“ sagði ráðherrann. Sigurður Kári Kristjánsson, Sjálfstæðisflokki, spurði hvort ráðherra ætlaði að koma í veg fyrir hugmyndir meirihluta borgarstjórnar sem yllu reiði og óöryggi hjá foreldrum og börnum.- pg
Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Sjá meira