Karlmönnum með kvíða komið til bjargar Jón Hákon Halldórsson skrifar 4. apríl 2011 10:30 Þessi vika er tileinkuð karlmönnum hjá Hjálparsíma Rauða krossins. Hjálparsími Rauða krossins 1717 stendur fyrir átaki þessa vikuna undir yfirskriftinni „Geta pabbar ekki grátið?“ Rauði krossinn segir að þetta sé vegna þess að margir finni fyrir fjárhagsáhyggjum um þessar mundir sem valdi miklum kvíða., streitu og jafnvel þunglyndi. Ekki megi gera lítið úr slíkum tilfinningum. Karen Theódórsdóttir, verkefnisstjóri Hjálparsímans, segir að átaksvikur sem þessar séu haldnar að öllu jöfnu tvisvar sinnum á ári, að hausti og um vor. „Við höfum verið að taka ýmislegt fyrir. Það er bara svona eftir því hvað er í gangi hverju sinni. Annað hvort er verið að fara inn í ákveðinn markaðshóp, við vorum til dæmis með unglingana fyrir áramót, eða einhvern ákveðinn málaflokk sem við förum aðeins dýpra í. Bæði til að ná að markaðssetja símann fyrir einhvern ákveðinn hóp og líka til að þjálfa sjálfboðaliðana okkar í einhverjum ákveðnum málaflokki. Hjálparsímanum bárust um 24 þúsund símtöl allt árið í fyrra og í ár hafa að meðaltali borist um sjötíu símtöl á dag. Karen segir að átaksvikur, eins og sú sem er nýhafin, skili sér í auknum fjölda símtala. Hjálparsíminn vann að undirbúningi átaksvikunnar í samstarfi við Umboðsmann skuldara sem veitti upplýsingar um öll þau úrræði sem standa einstaklingum og heimilum í boði vegna yfirstandandi efnahagsþrenginga. Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Innanlandsflugi aflýst Innlent Fleiri fréttir Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Sjá meira
Hjálparsími Rauða krossins 1717 stendur fyrir átaki þessa vikuna undir yfirskriftinni „Geta pabbar ekki grátið?“ Rauði krossinn segir að þetta sé vegna þess að margir finni fyrir fjárhagsáhyggjum um þessar mundir sem valdi miklum kvíða., streitu og jafnvel þunglyndi. Ekki megi gera lítið úr slíkum tilfinningum. Karen Theódórsdóttir, verkefnisstjóri Hjálparsímans, segir að átaksvikur sem þessar séu haldnar að öllu jöfnu tvisvar sinnum á ári, að hausti og um vor. „Við höfum verið að taka ýmislegt fyrir. Það er bara svona eftir því hvað er í gangi hverju sinni. Annað hvort er verið að fara inn í ákveðinn markaðshóp, við vorum til dæmis með unglingana fyrir áramót, eða einhvern ákveðinn málaflokk sem við förum aðeins dýpra í. Bæði til að ná að markaðssetja símann fyrir einhvern ákveðinn hóp og líka til að þjálfa sjálfboðaliðana okkar í einhverjum ákveðnum málaflokki. Hjálparsímanum bárust um 24 þúsund símtöl allt árið í fyrra og í ár hafa að meðaltali borist um sjötíu símtöl á dag. Karen segir að átaksvikur, eins og sú sem er nýhafin, skili sér í auknum fjölda símtala. Hjálparsíminn vann að undirbúningi átaksvikunnar í samstarfi við Umboðsmann skuldara sem veitti upplýsingar um öll þau úrræði sem standa einstaklingum og heimilum í boði vegna yfirstandandi efnahagsþrenginga.
Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Innanlandsflugi aflýst Innlent Fleiri fréttir Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Sjá meira