Lífið

Gefur Fjölskylduhjálp Íslands 1000 bíómiða

elly@365.is skrifar
Guðrún Magnúsdóttir, Ásgerður Jóna Flosadóttir, Árni Samúelsson, Anna Auðunsdóttir og Þórunn Kolbeins Matthíasdóttir.
Guðrún Magnúsdóttir, Ásgerður Jóna Flosadóttir, Árni Samúelsson, Anna Auðunsdóttir og Þórunn Kolbeins Matthíasdóttir.
Í dag afhenti Árni Samúelsson fyrir hönd Sambíóanna Fjölskylduhjálp Íslands eitt þúsund bíómiða að andvirði 1.400.000.- krónur.

Árni vill með gjöfinni skora á önnur fyrirtæki að líta sér nær og setja innlend hjálparsamtök í forgang, segir í fréttatilkynningu. Hann ítrekar að fyrirtækjum beri samfélagsleg skylda að hlúa að velferð þjóðarinnar og þá einkum þau fyrirtæki sem hafa verið að státa sig af góðum ársuppgjörum.

Neyðin hefur sjaldan eða aldrei verið meiri hérlendis.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.