Fimm máltíðir á dag á heimavistinni á Laugum 26. mars 2011 19:22 Einn af síðustu skólum landsins þar sem ungmenni geta búið á heimavist úti í sveit er að Laugum í Þingeyjarsýslu. Þar fer aðeins helmingur námstímans fram í kennslustofum og þangað komast færri nemendur en vilja. Þarna byrjaði alþýðuskóli árið 1925, hann varð að héraðsskóla og nú er þetta Framhaldsskólinn að Laugum. Þótt gamla heimavistarfyrirkomulagið, sem fylgdi blómaskeiði sveitanna, sé víðast hvar löngu horfið, lifir það enn góðu lífi þarna. Hér fá krakkarnir á heimavistinni fimm máltíðir á dag: Morgunmat, hádegismat, miðdegiskaffi, kvöldmat og loks kvöldkaffi. Valgerður Gunnarsdóttir skólameistari segir að því fylgi bæði sérstaða og forréttindi að búa í sveit og það sé ógleymanlegt að vera í skóla í sveit. Þarna eru nýleg sundlaug og íþróttahús og skólahús upp á samtals 6.500 fermetra fyrir 115 nemendur. Valgerður segir að þarna gangi nemendur inn í frábæra aðstöðu og heimilislíf. Þeim sé sinnt sem persónum og færri komist að en vilja. Skólinn er langstærsti vinnustaður sveitarinnar, með 38 starfsmenn, og í kringum hann hefur vaxið upp 110 manna þorp á Laugum, þar sem íbúum fjölgaði um fjórðung á síðustu tíu árum. Nemendur koma úr öllum landshlutum og þar hefur nýtt kennslufyrirkomulag verið þróað á undanförnum árum. Nemendur eru í hefðbundnum kennslustundum um helming námstímans en hinn helminginn í vinnustofum undir stjórn kennara þar sem þeir sinna verkefnum að eigin vali. Þetta gefur nemendum færi á að hraða náminu og segir Valgerður að það sé orðið algengara að nemendur ljúki stúdentprófi á þremur til þremur og hálfu ári. Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira
Einn af síðustu skólum landsins þar sem ungmenni geta búið á heimavist úti í sveit er að Laugum í Þingeyjarsýslu. Þar fer aðeins helmingur námstímans fram í kennslustofum og þangað komast færri nemendur en vilja. Þarna byrjaði alþýðuskóli árið 1925, hann varð að héraðsskóla og nú er þetta Framhaldsskólinn að Laugum. Þótt gamla heimavistarfyrirkomulagið, sem fylgdi blómaskeiði sveitanna, sé víðast hvar löngu horfið, lifir það enn góðu lífi þarna. Hér fá krakkarnir á heimavistinni fimm máltíðir á dag: Morgunmat, hádegismat, miðdegiskaffi, kvöldmat og loks kvöldkaffi. Valgerður Gunnarsdóttir skólameistari segir að því fylgi bæði sérstaða og forréttindi að búa í sveit og það sé ógleymanlegt að vera í skóla í sveit. Þarna eru nýleg sundlaug og íþróttahús og skólahús upp á samtals 6.500 fermetra fyrir 115 nemendur. Valgerður segir að þarna gangi nemendur inn í frábæra aðstöðu og heimilislíf. Þeim sé sinnt sem persónum og færri komist að en vilja. Skólinn er langstærsti vinnustaður sveitarinnar, með 38 starfsmenn, og í kringum hann hefur vaxið upp 110 manna þorp á Laugum, þar sem íbúum fjölgaði um fjórðung á síðustu tíu árum. Nemendur koma úr öllum landshlutum og þar hefur nýtt kennslufyrirkomulag verið þróað á undanförnum árum. Nemendur eru í hefðbundnum kennslustundum um helming námstímans en hinn helminginn í vinnustofum undir stjórn kennara þar sem þeir sinna verkefnum að eigin vali. Þetta gefur nemendum færi á að hraða náminu og segir Valgerður að það sé orðið algengara að nemendur ljúki stúdentprófi á þremur til þremur og hálfu ári.
Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira