Stefnir í stórslys í heilbrigðiskerfinu Karen D. Kjartansdóttir skrifar 27. janúar 2011 19:05 Það stefnir í algjört stórslys í heilbrigðiskerfinu vegna stefnuleysis í niðurskurði. Þetta segir formaður ljósmæðrafélagsins. Til dæmis þurfi konur utan af landi oft að fara um langan veg til að ala barn og dvelja langdvölum fjarri fjölskyldum sínum. Guðlaug Einarsdóttir, formaður Ljósmæðrafélags Íslands, er mjög ósátt við að sér þyki sem ekki hafi mörkuð stefna um hvernig heilbrigðisþjónustan eigi að vera í framtíðinni. Það leiði til þess að niðurskurðurinn verði ómarkviss og oft ólíklegur til að verða til nokkurs sparnaðar heldur fremur leiða til frekari tilkostnaðar. „Við getum endað með mun verri heilbrigðisþjónustu með mun meiri tilkostnaði en nú er. Það getur endað með stórslysi þegar farið er út í niðurskurð af vanþekkingu og öðrum sjónarmiðum en faglegum," segir Guðlaug. Guðlaug segir mikilvægt að þjónusta og mannafli sé nýtt skynsamlega þannig réttur viðbúnaður sé veittur eftir því sem við á. Hún segir sér virðist sem stefnan sé tekin á að veita þjónustu oftar á hæsta viðbúnaðarstigi. Það sé í raun dýrara og auki kostnað fyrir skjólstæðinga sem ekki sé tekið tillit til þegar hagrætt er. „Kostnaðurinn kemur til þannig að ef ekki er hægt að veita fólki þjónustu í nágrenni við heimahaga þess verður það að sækja sér þjónustu annar staðar á landinu," segir Guðlaug og útskýrir að barnafjölskyldur sem bíða nýs fjölskyldumeðlims verði þannig stundum að halda tvö heimili og brjóta fjölskylduna tímabunið upp og það hafi í för með sér kostnað og miklar raskanir fyrir fólk. Í sama steng tekur Alexander Smárason, yfirlæknir kvennadeildar á sjúkrahúsinu á Akureyri, sem segir alls ekki mega skera meira niður í mæðravernd, það muni til að mynda geta leitt til tíðari sjúkrafluga sem ekkert spari. Í fyrirlestri sem hann flutti á læknadögum í dag kom fram að fá árinu 1972 hefur sjúkrastofnunum sem konur geta alið barn sitt á fækka úr 27 niður í átta. Þessi fækkun sé að mörgu leyti mjög eðlileg og tilkomin vegna breyttrar búsetu og bættra samgangna en nú sé svo komið að ekki sé hægt að fækka stöðunum meira. Heldur verði að verja þá sem eftir eru og gæta mjög að því að skerða ekki mæðravernd meira. „Ef við eigum að leggja niður á fæðingum á þeim stöðum sem eftir eru leiðir það til enn frekari flutninga, konur þurfa þar með að vera enn lengur frá fjölskyldum sínum en nú er og með öllu því raski sem því fylgir," segir Alexander. Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Erlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Innlent Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Erlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Fleiri fréttir RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það gengur ekki að við séum með starfsemi sem sniðgengur lögin hér á Íslandi“ „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Sjá meira
Það stefnir í algjört stórslys í heilbrigðiskerfinu vegna stefnuleysis í niðurskurði. Þetta segir formaður ljósmæðrafélagsins. Til dæmis þurfi konur utan af landi oft að fara um langan veg til að ala barn og dvelja langdvölum fjarri fjölskyldum sínum. Guðlaug Einarsdóttir, formaður Ljósmæðrafélags Íslands, er mjög ósátt við að sér þyki sem ekki hafi mörkuð stefna um hvernig heilbrigðisþjónustan eigi að vera í framtíðinni. Það leiði til þess að niðurskurðurinn verði ómarkviss og oft ólíklegur til að verða til nokkurs sparnaðar heldur fremur leiða til frekari tilkostnaðar. „Við getum endað með mun verri heilbrigðisþjónustu með mun meiri tilkostnaði en nú er. Það getur endað með stórslysi þegar farið er út í niðurskurð af vanþekkingu og öðrum sjónarmiðum en faglegum," segir Guðlaug. Guðlaug segir mikilvægt að þjónusta og mannafli sé nýtt skynsamlega þannig réttur viðbúnaður sé veittur eftir því sem við á. Hún segir sér virðist sem stefnan sé tekin á að veita þjónustu oftar á hæsta viðbúnaðarstigi. Það sé í raun dýrara og auki kostnað fyrir skjólstæðinga sem ekki sé tekið tillit til þegar hagrætt er. „Kostnaðurinn kemur til þannig að ef ekki er hægt að veita fólki þjónustu í nágrenni við heimahaga þess verður það að sækja sér þjónustu annar staðar á landinu," segir Guðlaug og útskýrir að barnafjölskyldur sem bíða nýs fjölskyldumeðlims verði þannig stundum að halda tvö heimili og brjóta fjölskylduna tímabunið upp og það hafi í för með sér kostnað og miklar raskanir fyrir fólk. Í sama steng tekur Alexander Smárason, yfirlæknir kvennadeildar á sjúkrahúsinu á Akureyri, sem segir alls ekki mega skera meira niður í mæðravernd, það muni til að mynda geta leitt til tíðari sjúkrafluga sem ekkert spari. Í fyrirlestri sem hann flutti á læknadögum í dag kom fram að fá árinu 1972 hefur sjúkrastofnunum sem konur geta alið barn sitt á fækka úr 27 niður í átta. Þessi fækkun sé að mörgu leyti mjög eðlileg og tilkomin vegna breyttrar búsetu og bættra samgangna en nú sé svo komið að ekki sé hægt að fækka stöðunum meira. Heldur verði að verja þá sem eftir eru og gæta mjög að því að skerða ekki mæðravernd meira. „Ef við eigum að leggja niður á fæðingum á þeim stöðum sem eftir eru leiðir það til enn frekari flutninga, konur þurfa þar með að vera enn lengur frá fjölskyldum sínum en nú er og með öllu því raski sem því fylgir," segir Alexander.
Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Erlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Innlent Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Erlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Fleiri fréttir RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það gengur ekki að við séum með starfsemi sem sniðgengur lögin hér á Íslandi“ „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Sjá meira