Hagræðingarkrafa til Strætó ekki meiri en annarra viðkvæmrar þjónustu 20. janúar 2011 11:14 Niðurstaða meirihlutans í Borgarstjórn Reykjavíkur er að hagræðingarkrafa til Strætó Bs. sé ekki meiri en í annarri viðkvæmri þjónustu, svo sem leikskólum og grunnskólum. Því eru ekki forsendur til að draga samþykkta fjárhagsáætlun til baka. Þetta kemur fram í bókun Besta flokksins og Samfylkingar frá fundi borgarráðs í morgun. Bókunin í heild sinni: „Borgarráðsfulltrúar Besta flokksins og Samfylkingarinnar fagna því að málefni Strætó séu rædd. Mjög hollt er að skoða og endurmeta gjörðir sínar með reglulegum hætti eins og gert hefur verið síðustu daga varðandi fjárhagsáætlun Strætó BS. Eftir nánari skoðun á þeirri áætlun er það niðurstaða meirihlutans í Borgarstjórn Reykjavíkur að hagræðingarkrafa til strætó sé ekki meiri en í annarri viðkvæmri þjónustu s.s. leikskólum og grunnskólum. Því séu ekki forsendur fyrir því að draga samþykkta fjárhagsáætlun til baka. Jafnframt er stjórn Strætó BS. hvött til að leita allra leiða til að minnka þá þjónustuskerðingu sem hlýst af þessum aðgerðum eins og mögulegt er. Þá vilja borgarráðsfulltrúar Besta flokksins og Samfylkingarinnar benda á að þessi niðurskurður er tímabundinn. Mikilvægt er að nota tímann á þessu ári til að skoða almenningssamgöngur í Reykjavík ítarlega og meta hvernig þeim verður best komið í framtíðinni. Þá er mikilvægt að viðræður við ríkisvaldið um aðkomu þess að eflingu almenningssamgangna verði hraðað og niðurstaða fáist sem allra fyrst" Tengdar fréttir Skerðing á þjónustu Strætó staðfest í borgarráði Meirihluti Besta flokks og Samfylkingar felldi tillögu Vinstri grænna um að koma í veg fyrir þjónustuskerðingu Strætó bs á borgarráðsfundi í dag þrátt fyrir að allmargir fulltrúar Besta flokksins, þar með talinn borgarstjórinn sjálfur hefðu fullyrt að þeir myndu gera allt sem í þeirra valdi stæði til að tryggja óbreytta þjónustu. 20. janúar 2011 10:25 Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Erlent Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Innlent Hneig niður vegna flogakasts Innlent Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Innlent Lögreglan leitar tveggja manna Innlent Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Innlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Innlent Fleiri fréttir Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Sjálfstæðisflokkur sjaldan mælst minni Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Gylfi Ægisson er látinn Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Sjá meira
Niðurstaða meirihlutans í Borgarstjórn Reykjavíkur er að hagræðingarkrafa til Strætó Bs. sé ekki meiri en í annarri viðkvæmri þjónustu, svo sem leikskólum og grunnskólum. Því eru ekki forsendur til að draga samþykkta fjárhagsáætlun til baka. Þetta kemur fram í bókun Besta flokksins og Samfylkingar frá fundi borgarráðs í morgun. Bókunin í heild sinni: „Borgarráðsfulltrúar Besta flokksins og Samfylkingarinnar fagna því að málefni Strætó séu rædd. Mjög hollt er að skoða og endurmeta gjörðir sínar með reglulegum hætti eins og gert hefur verið síðustu daga varðandi fjárhagsáætlun Strætó BS. Eftir nánari skoðun á þeirri áætlun er það niðurstaða meirihlutans í Borgarstjórn Reykjavíkur að hagræðingarkrafa til strætó sé ekki meiri en í annarri viðkvæmri þjónustu s.s. leikskólum og grunnskólum. Því séu ekki forsendur fyrir því að draga samþykkta fjárhagsáætlun til baka. Jafnframt er stjórn Strætó BS. hvött til að leita allra leiða til að minnka þá þjónustuskerðingu sem hlýst af þessum aðgerðum eins og mögulegt er. Þá vilja borgarráðsfulltrúar Besta flokksins og Samfylkingarinnar benda á að þessi niðurskurður er tímabundinn. Mikilvægt er að nota tímann á þessu ári til að skoða almenningssamgöngur í Reykjavík ítarlega og meta hvernig þeim verður best komið í framtíðinni. Þá er mikilvægt að viðræður við ríkisvaldið um aðkomu þess að eflingu almenningssamgangna verði hraðað og niðurstaða fáist sem allra fyrst"
Tengdar fréttir Skerðing á þjónustu Strætó staðfest í borgarráði Meirihluti Besta flokks og Samfylkingar felldi tillögu Vinstri grænna um að koma í veg fyrir þjónustuskerðingu Strætó bs á borgarráðsfundi í dag þrátt fyrir að allmargir fulltrúar Besta flokksins, þar með talinn borgarstjórinn sjálfur hefðu fullyrt að þeir myndu gera allt sem í þeirra valdi stæði til að tryggja óbreytta þjónustu. 20. janúar 2011 10:25 Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Erlent Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Innlent Hneig niður vegna flogakasts Innlent Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Innlent Lögreglan leitar tveggja manna Innlent Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Innlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Innlent Fleiri fréttir Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Sjálfstæðisflokkur sjaldan mælst minni Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Gylfi Ægisson er látinn Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Sjá meira
Skerðing á þjónustu Strætó staðfest í borgarráði Meirihluti Besta flokks og Samfylkingar felldi tillögu Vinstri grænna um að koma í veg fyrir þjónustuskerðingu Strætó bs á borgarráðsfundi í dag þrátt fyrir að allmargir fulltrúar Besta flokksins, þar með talinn borgarstjórinn sjálfur hefðu fullyrt að þeir myndu gera allt sem í þeirra valdi stæði til að tryggja óbreytta þjónustu. 20. janúar 2011 10:25