Bræðslumenn fái ekki sérhækkanir 10. febrúar 2011 10:00 Ræðumenn á fundi SA voru sammála um að miða ætti að hóflegum kjarasamningum.Fréttablaðið/GVA Samtök atvinnulífsins (SA) neita að ganga að kröfum bræðslumanna sem hafa boðað til verkfalla á næstu vikum til að knýja fram kjarabætur. Á opnum fundi SA í gær sagði Vilmundur Jósefsson, formaður samtakanna, að ef orðið yrði við kröfum bræðslumanna um „tuga prósenta launahækkanir“ myndu þær flæða yfir allan vinnumarkaðinn. „Við munum ekki ganga að kröfum starfsmanna í fiskimjölsverksmiðjunum,“ sagði hann. „Þeir munu ekki fá aðrar launahækkanir en aðrir hópar semja um.“ Í máli Vilhjálms Egilssonar, framkvæmdastjóra SA, ítrekaði hann fyrri kröfur samtakanna um að samið yrði til þriggja ára, um 7-8 prósenta hækkun launa á tímabilinu, sem yrði umfram verðbólgu og hefði í för með sér kaupmáttaraukningu fyrir almenning. Á fundinum tóku einnig til máls fulltrúar fyrirtækja úr ferðamannaþjónustu, iðnaði, þjónustu og sjávarútvegi og voru allir sammála um að stöðugleiki og hóflegar launahækkanir væru skynsamlegasta leiðin sem hægt væri að fara.- þj Mest lesið Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Fleiri fréttir Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmangsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Sjá meira
Samtök atvinnulífsins (SA) neita að ganga að kröfum bræðslumanna sem hafa boðað til verkfalla á næstu vikum til að knýja fram kjarabætur. Á opnum fundi SA í gær sagði Vilmundur Jósefsson, formaður samtakanna, að ef orðið yrði við kröfum bræðslumanna um „tuga prósenta launahækkanir“ myndu þær flæða yfir allan vinnumarkaðinn. „Við munum ekki ganga að kröfum starfsmanna í fiskimjölsverksmiðjunum,“ sagði hann. „Þeir munu ekki fá aðrar launahækkanir en aðrir hópar semja um.“ Í máli Vilhjálms Egilssonar, framkvæmdastjóra SA, ítrekaði hann fyrri kröfur samtakanna um að samið yrði til þriggja ára, um 7-8 prósenta hækkun launa á tímabilinu, sem yrði umfram verðbólgu og hefði í för með sér kaupmáttaraukningu fyrir almenning. Á fundinum tóku einnig til máls fulltrúar fyrirtækja úr ferðamannaþjónustu, iðnaði, þjónustu og sjávarútvegi og voru allir sammála um að stöðugleiki og hóflegar launahækkanir væru skynsamlegasta leiðin sem hægt væri að fara.- þj
Mest lesið Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Fleiri fréttir Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmangsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Sjá meira