Pálmi Haraldsson: Dómurinn veldur vonbrigðum 22. mars 2011 10:49 Pálmi Haraldsson. Pálmi Haraldsson ætlar að áfrýja sýknudómi, sem féll í Héraðsdómi Reykjaness í morgun, þar sem fréttamaðurinn Svavar Halldórsson var sýknaður af fréttaflutningi sínum í mars á síðasta ári. Þá voru þau María Sigrún Hilmarsdóttir, sem las inngang fréttarinnar, og Páll Magnússon Útvarpsstjóri, einnig sýknuð. Fréttin fjallaði um meinta fjármagnsflutninga Pálma þar sem féð átti að hafa gufað upp í reyk. Í örstuttri tilkynningu sem Pálmi sendi á fjölmiðla fyrir stundu sagði hann: „Þessi niðurstaða kemur á óvart og veldur vonbrigðum. Dómnum verður að sjálfsögðu áfrýjað.“ Pálmi sýnir fram á fyrir dómi að fréttaflutningur Svavars hafi ekki verið réttur að öllu leyti. Dómari tekur undir þau sjónarmið að hluta en segir það ekki skipta máli, það sem það „hefur ekki verið sýnt fram á að þær fullyrðingar, sem birtust í fréttinni, hafi verið settar fram í vondri trú" eins og sagði í dómsorði. Tengdar fréttir Svavar, María og Páll sýknuð - fréttin ekki sett fram í vondri trú Fréttamaðurinn Svavar Halldórsson var sýknaður af meiðyrðakröfu Pálma Haraldssonar í Héraðsdómi Reykjaness í morgun. Þá var María Sigrún Hilmarsdóttir og Páll Magnússon, einnig sýknuð. María Sigrún las inngang fréttarinnar en Páli var stefnt sem ábyrgðarmanni fréttastofunnar. 22. mars 2011 09:49 Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Innlent Fleiri fréttir Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sjá meira
Pálmi Haraldsson ætlar að áfrýja sýknudómi, sem féll í Héraðsdómi Reykjaness í morgun, þar sem fréttamaðurinn Svavar Halldórsson var sýknaður af fréttaflutningi sínum í mars á síðasta ári. Þá voru þau María Sigrún Hilmarsdóttir, sem las inngang fréttarinnar, og Páll Magnússon Útvarpsstjóri, einnig sýknuð. Fréttin fjallaði um meinta fjármagnsflutninga Pálma þar sem féð átti að hafa gufað upp í reyk. Í örstuttri tilkynningu sem Pálmi sendi á fjölmiðla fyrir stundu sagði hann: „Þessi niðurstaða kemur á óvart og veldur vonbrigðum. Dómnum verður að sjálfsögðu áfrýjað.“ Pálmi sýnir fram á fyrir dómi að fréttaflutningur Svavars hafi ekki verið réttur að öllu leyti. Dómari tekur undir þau sjónarmið að hluta en segir það ekki skipta máli, það sem það „hefur ekki verið sýnt fram á að þær fullyrðingar, sem birtust í fréttinni, hafi verið settar fram í vondri trú" eins og sagði í dómsorði.
Tengdar fréttir Svavar, María og Páll sýknuð - fréttin ekki sett fram í vondri trú Fréttamaðurinn Svavar Halldórsson var sýknaður af meiðyrðakröfu Pálma Haraldssonar í Héraðsdómi Reykjaness í morgun. Þá var María Sigrún Hilmarsdóttir og Páll Magnússon, einnig sýknuð. María Sigrún las inngang fréttarinnar en Páli var stefnt sem ábyrgðarmanni fréttastofunnar. 22. mars 2011 09:49 Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Innlent Fleiri fréttir Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sjá meira
Svavar, María og Páll sýknuð - fréttin ekki sett fram í vondri trú Fréttamaðurinn Svavar Halldórsson var sýknaður af meiðyrðakröfu Pálma Haraldssonar í Héraðsdómi Reykjaness í morgun. Þá var María Sigrún Hilmarsdóttir og Páll Magnússon, einnig sýknuð. María Sigrún las inngang fréttarinnar en Páli var stefnt sem ábyrgðarmanni fréttastofunnar. 22. mars 2011 09:49