Ásmundur Einar: Ætla að vera áfram í VG 22. mars 2011 19:06 Ásmundur Einar Daðason, þingmaður Vinstri grænna, segist ekki hafa íhugað að segja sig úr þingflokknum. Hann tekur þó að sumu leyti undir gagnrýni Atla og Lilju. Ásmundur tilheyrir hinni svokölluðu órólegu deild vinstri grænna en hann hefur meðal annars gagnrýnt stefnu ríkisstjórnarinnar í Evrópusambandsmálum og sat hjá í atkvæðagreiðslu um fjárlagafrumvarpið líkt og Atli og Lilja. Eftir að þau sögðu sig úr þingflokknum í gær hafa spurningar vaknað um stöðu Ásmundar innan flokksins. Hann segist þó ekki hafa íhugað að segja sig úr þingflokknum. „Ég er í þingflokki VG og hef ekki lýst öðru yfir. En ég get tekið undir ákveðna gagnrýni sem þarna kemur fram og mönnum hefur verið ljós gagnrýni mín t.d. varðandi Evrópusambandsferlið en ég hef ekki tekið ákvörðun um að yfirgefa þingflokk VG, nei," segir Ásmundur Einar. Kom ákvörðun þeirra þér á óvart? „Í sjálfu sér gerði hún það ekki og ég skil þeirra ákvörðun að mörgu leyti þrátt fyrir að ég ætli að vera áfram í þingflokki VG." Atli og Lilja gagnrýna forystu Vinstri grænna harðlega í yfirlýsingu sem þau sendu frá sér í gær. Ert þú sammála þessari gagnrýni sem beinist meðal annars að formanni flokksins, þar er talað um foringjaræði svo dæmi sé tekið? „Ég ætla ekki að fara út í einstök atriði en ég tek svona í grófum dráttum undir mörg þau sjónarmið sem koma fram í þeirra yfirlýsingu en ítreka þó að ég er áfram í Vinstri grænum og ætla að vera þar áfram," segir Ásmundur Einar. Mest lesið Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen Innlent „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Innlent „Raunhæfur möguleiki“ að hitamet falli á morgun Veður Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Erlent Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Fleiri fréttir Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Sjá meira
Ásmundur Einar Daðason, þingmaður Vinstri grænna, segist ekki hafa íhugað að segja sig úr þingflokknum. Hann tekur þó að sumu leyti undir gagnrýni Atla og Lilju. Ásmundur tilheyrir hinni svokölluðu órólegu deild vinstri grænna en hann hefur meðal annars gagnrýnt stefnu ríkisstjórnarinnar í Evrópusambandsmálum og sat hjá í atkvæðagreiðslu um fjárlagafrumvarpið líkt og Atli og Lilja. Eftir að þau sögðu sig úr þingflokknum í gær hafa spurningar vaknað um stöðu Ásmundar innan flokksins. Hann segist þó ekki hafa íhugað að segja sig úr þingflokknum. „Ég er í þingflokki VG og hef ekki lýst öðru yfir. En ég get tekið undir ákveðna gagnrýni sem þarna kemur fram og mönnum hefur verið ljós gagnrýni mín t.d. varðandi Evrópusambandsferlið en ég hef ekki tekið ákvörðun um að yfirgefa þingflokk VG, nei," segir Ásmundur Einar. Kom ákvörðun þeirra þér á óvart? „Í sjálfu sér gerði hún það ekki og ég skil þeirra ákvörðun að mörgu leyti þrátt fyrir að ég ætli að vera áfram í þingflokki VG." Atli og Lilja gagnrýna forystu Vinstri grænna harðlega í yfirlýsingu sem þau sendu frá sér í gær. Ert þú sammála þessari gagnrýni sem beinist meðal annars að formanni flokksins, þar er talað um foringjaræði svo dæmi sé tekið? „Ég ætla ekki að fara út í einstök atriði en ég tek svona í grófum dráttum undir mörg þau sjónarmið sem koma fram í þeirra yfirlýsingu en ítreka þó að ég er áfram í Vinstri grænum og ætla að vera þar áfram," segir Ásmundur Einar.
Mest lesið Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen Innlent „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Innlent „Raunhæfur möguleiki“ að hitamet falli á morgun Veður Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Erlent Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Fleiri fréttir Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Sjá meira