Tæki mínútur að hakka vef Alþingis 10. febrúar 2011 07:00 „Dýnamít fæst í litlum pökkum,“ segir Wayne Burke hógvær þegar hann kveikir á litlu og nettu fartölvunni sinni. Fréttablaðið/Vilhelm Góður hakkari væri aðeins nokkrar mínútur að brjóta sér leið inn í tölvukerfi Alþingis og gæti sótt ýmiss konar upplýsingar og valdið óskunda, segir Wayne Burke, ráðgjafi og sérfræðingur í tölvuöryggismálum. Hann mun sýna hvernig hægt er að brjótast inn í tölvukerfi sem eiga að vera örugg á ráðstefnu um tölvuhakkara sem Capacent og Tölvuskólinn standa fyrir í dag, auk þess sem hann mun kenna íslensku tölvufólki hvernig á að verjast netárásum á námskeiði í næstu viku. „Hakkarar ráðast alltaf á veikasta hlekkinn, og það er í flestum tilvikum sá sem situr við tölvuna,“ segir Burke. Þess vegna þurfi vitundarvakningu um öryggismál hjá fyrirtækjum og stofnunum. Burke segir hakkara ótrúlega úrræðagóða. Þeir geti opnað bakdyr inn á net fyrirtækja eða stofnana með því að senda tölvupóst með viðhengi eða hlekk á vefslóð. Lykillinn að góðum árangri sé að skrifa tölvupóst sem fái einhvern notanda til að falla í gildruna. Mikilvægt er að kynna starfsmönnum reglur um netöryggi og sjá til þess að nýir starfsmenn átti sig á því hvað má gera og hvað má alls ekki gera, segir Burke. Markmiðið með netöryggi er yfirleitt ekki að tryggja að engar líkur séu á því að nokkur tölvuhakkari geti brotist inn í tölvukerfi, segir Burke. Eina leiðin til að tryggja það sé að slökkva á rafmagninu eða taka netið úr sambandi, en hvorugt sé aðlaðandi lausn fyrir fyrirtæki. „Markmiðið er að gera þitt fyrirtæki eins öruggt og hægt er, til að tryggja að það verði ekki öruggt skotmark,“ segir Burke. - bj Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Innlent Fleiri fréttir Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Sjá meira
Góður hakkari væri aðeins nokkrar mínútur að brjóta sér leið inn í tölvukerfi Alþingis og gæti sótt ýmiss konar upplýsingar og valdið óskunda, segir Wayne Burke, ráðgjafi og sérfræðingur í tölvuöryggismálum. Hann mun sýna hvernig hægt er að brjótast inn í tölvukerfi sem eiga að vera örugg á ráðstefnu um tölvuhakkara sem Capacent og Tölvuskólinn standa fyrir í dag, auk þess sem hann mun kenna íslensku tölvufólki hvernig á að verjast netárásum á námskeiði í næstu viku. „Hakkarar ráðast alltaf á veikasta hlekkinn, og það er í flestum tilvikum sá sem situr við tölvuna,“ segir Burke. Þess vegna þurfi vitundarvakningu um öryggismál hjá fyrirtækjum og stofnunum. Burke segir hakkara ótrúlega úrræðagóða. Þeir geti opnað bakdyr inn á net fyrirtækja eða stofnana með því að senda tölvupóst með viðhengi eða hlekk á vefslóð. Lykillinn að góðum árangri sé að skrifa tölvupóst sem fái einhvern notanda til að falla í gildruna. Mikilvægt er að kynna starfsmönnum reglur um netöryggi og sjá til þess að nýir starfsmenn átti sig á því hvað má gera og hvað má alls ekki gera, segir Burke. Markmiðið með netöryggi er yfirleitt ekki að tryggja að engar líkur séu á því að nokkur tölvuhakkari geti brotist inn í tölvukerfi, segir Burke. Eina leiðin til að tryggja það sé að slökkva á rafmagninu eða taka netið úr sambandi, en hvorugt sé aðlaðandi lausn fyrir fyrirtæki. „Markmiðið er að gera þitt fyrirtæki eins öruggt og hægt er, til að tryggja að það verði ekki öruggt skotmark,“ segir Burke. - bj
Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Innlent Fleiri fréttir Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Sjá meira