Steingrímur: Engin krafa um afsökunarbeiðni 10. janúar 2011 19:25 Enn eru harðar deilur í þingflokki Vinstri grænna en þremenningarnir sem sátu hjá við afgreiðslu fjárlaga saka meirihlutann á Alþingi um ofríki. Þá krefja þeir starfandi formann þingflokks Vinstri grænna um opinbera afsökunarbeiðni. Slík krafa var ekki sett fram á fundi þingflokksins í dag, að sögn Steingríms J. Sigfússonar. Á þingflokksfundi á miðvikudaginn í síðustu viku lögðu Atli Gíslason, Ásmundur Einar Daðason og Lilja Mósesdóttir, þau hin sömu og sátu hjá við afgreiðslu fjárlaga, fram greinargerð þar sem þau svara Árna Þór Sigurðssyni, starfandi þingflokksformanni, en hann sakaði þau um að reyna að þvinga ríkisstjórnina til að skipta um stefnu í greinargerð sem hann lagði fyrir þingflokkinn daginn fyrir Þorláksmessu. Í greinargerðinni segja þremenningarnir að tillögur þeirra hafi ekki fengið málefnalega umræðu í þingflokknum. Þá segja þau að viðbrögð meirihlutans við tillögum þeirra líkist því sem í rannsóknarskýrslunni var kallað „ofríki meirihlutans og framkvæmdavaldsins á þingi." Þá segja þau niðurskurðinn í fjárlögum fyrst og fremst hafa verið „pólitíska ákvörðun meirihlutans." Jafnframt segja þau fordæmingu Árna Þórs á ummælum Lilju byggða á rangfærslu og því sé ástæða til að fara fram á opinbera afsökunarbeiðni hans. Þingflokkurinn kom saman í Aðalstræti í dag í annað sinn til þess að reyna jafna ágreininginn. Um fjögur leytið var gert fundarhlé. „Við erum alltaf að ræða málin," sagði Steingrímur. Hann sagði að krafa um afsökunarbeiðni hefði ekki verið sett fram á þingflokksfundinum sjálfum. „Ég hef hvergi séð það nema þá í fjölmiðlum." Steingrímur sagðist líta á þremenninganna sem hluta af stjórnarliðinu. Tengdar fréttir Þingmenn VG funda um ágreining Þingflokkur Vinstri grænna kemur saman á nýjan leik klukkan 18 eftir að hlé var gert á fundi þingflokksins síðdegis. Þremenningarnir sem sátu hjá við afgreiðslu fjárlaga gagnrýna það sem þeir kalla ofríki meirihlutans á Alþingi. Þingflokkurinn reynir nú að jafna ágreining milli ólíkra fylkinga. 10. janúar 2011 17:51 Þremenningar í VG: Fjárlögin auka vanda heimilanna og ójöfnuð Þremenningarnir í Vinstri grænum sem sátu hjá við afgreiðslu fjárlagafrumvarpsins í desember segja að óbilgirni innan þingflokksins í þeirra garð hafi komið á óvart. Fjárlögin auki á vanda heimilanna og festi ójöfnuð í þjóðfélaginu enn frekar í sessi. 9. janúar 2011 18:05 Mest lesið Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent Tilgangurinn að ná í „easy money“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris Innlent Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Innlent Fleiri fréttir Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður af virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Sjá meira
Enn eru harðar deilur í þingflokki Vinstri grænna en þremenningarnir sem sátu hjá við afgreiðslu fjárlaga saka meirihlutann á Alþingi um ofríki. Þá krefja þeir starfandi formann þingflokks Vinstri grænna um opinbera afsökunarbeiðni. Slík krafa var ekki sett fram á fundi þingflokksins í dag, að sögn Steingríms J. Sigfússonar. Á þingflokksfundi á miðvikudaginn í síðustu viku lögðu Atli Gíslason, Ásmundur Einar Daðason og Lilja Mósesdóttir, þau hin sömu og sátu hjá við afgreiðslu fjárlaga, fram greinargerð þar sem þau svara Árna Þór Sigurðssyni, starfandi þingflokksformanni, en hann sakaði þau um að reyna að þvinga ríkisstjórnina til að skipta um stefnu í greinargerð sem hann lagði fyrir þingflokkinn daginn fyrir Þorláksmessu. Í greinargerðinni segja þremenningarnir að tillögur þeirra hafi ekki fengið málefnalega umræðu í þingflokknum. Þá segja þau að viðbrögð meirihlutans við tillögum þeirra líkist því sem í rannsóknarskýrslunni var kallað „ofríki meirihlutans og framkvæmdavaldsins á þingi." Þá segja þau niðurskurðinn í fjárlögum fyrst og fremst hafa verið „pólitíska ákvörðun meirihlutans." Jafnframt segja þau fordæmingu Árna Þórs á ummælum Lilju byggða á rangfærslu og því sé ástæða til að fara fram á opinbera afsökunarbeiðni hans. Þingflokkurinn kom saman í Aðalstræti í dag í annað sinn til þess að reyna jafna ágreininginn. Um fjögur leytið var gert fundarhlé. „Við erum alltaf að ræða málin," sagði Steingrímur. Hann sagði að krafa um afsökunarbeiðni hefði ekki verið sett fram á þingflokksfundinum sjálfum. „Ég hef hvergi séð það nema þá í fjölmiðlum." Steingrímur sagðist líta á þremenninganna sem hluta af stjórnarliðinu.
Tengdar fréttir Þingmenn VG funda um ágreining Þingflokkur Vinstri grænna kemur saman á nýjan leik klukkan 18 eftir að hlé var gert á fundi þingflokksins síðdegis. Þremenningarnir sem sátu hjá við afgreiðslu fjárlaga gagnrýna það sem þeir kalla ofríki meirihlutans á Alþingi. Þingflokkurinn reynir nú að jafna ágreining milli ólíkra fylkinga. 10. janúar 2011 17:51 Þremenningar í VG: Fjárlögin auka vanda heimilanna og ójöfnuð Þremenningarnir í Vinstri grænum sem sátu hjá við afgreiðslu fjárlagafrumvarpsins í desember segja að óbilgirni innan þingflokksins í þeirra garð hafi komið á óvart. Fjárlögin auki á vanda heimilanna og festi ójöfnuð í þjóðfélaginu enn frekar í sessi. 9. janúar 2011 18:05 Mest lesið Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent Tilgangurinn að ná í „easy money“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris Innlent Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Innlent Fleiri fréttir Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður af virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Sjá meira
Þingmenn VG funda um ágreining Þingflokkur Vinstri grænna kemur saman á nýjan leik klukkan 18 eftir að hlé var gert á fundi þingflokksins síðdegis. Þremenningarnir sem sátu hjá við afgreiðslu fjárlaga gagnrýna það sem þeir kalla ofríki meirihlutans á Alþingi. Þingflokkurinn reynir nú að jafna ágreining milli ólíkra fylkinga. 10. janúar 2011 17:51
Þremenningar í VG: Fjárlögin auka vanda heimilanna og ójöfnuð Þremenningarnir í Vinstri grænum sem sátu hjá við afgreiðslu fjárlagafrumvarpsins í desember segja að óbilgirni innan þingflokksins í þeirra garð hafi komið á óvart. Fjárlögin auki á vanda heimilanna og festi ójöfnuð í þjóðfélaginu enn frekar í sessi. 9. janúar 2011 18:05