Kópavogur verður ekki að borg - tillagan féll á jöfnu Boði Logason skrifar 14. september 2011 09:39 Hamraborgin er í Kópavogsbæ. Mynd úr safni „Ég vildi athuga hvort það væru einhverjir kostir eða gallar í þessu og taldi að þetta væri bara góð umræða fyrir Kópavog," segir Ómar Stefánsson, bæjarfulltrúi Framsóknarflokksins í bænum, sem bar upp þá tillögu á bæjarstjórnarfundi í gær að breyta bænum í borg. Bærinn yrði því ekki lengur Kópavogsbær heldur Kópavogsborg. Tillagan féll á jöfnu, þar sem þrír fulltrúar Samfylkingar, fulltrúi VG og fulltrúi Y-listans greiddu atkvæði gegn henni. Þrír fulltrúar Sjálfstæðisflokksins, fulltrúi Framsóknarflokks og fulltrúi Næst besta flokksins greiddu atkvæði með tillögunni. Einn fulltrúi Sjálfstæðisflokksins sat hjá. Ómar segir að það sé ekki neikvætt fyrir Kópavog að verða að borg. „Það er enginn munur - þetta yrði bara jákvæð athygli sem Kópavogur fengi. Ég er alveg viss um að víða um heim eru til margar borgir sem eru fámennari en Kópavogur," segir Ómar en rúmlega 30 þúsund manns búa í bænum.Ómar Stefánsson, bæjarfulltrúi Framsóknarflokksins í Kópavogsbæ.Mynd úr safniOg hann segir það vissulega vonbrigði að tillagan hafi ekki náð í gegn. „Ég er sérstaklega sár út í Ármann félaga minn (Kr. Ólafsson, bæjarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins), að hann skyldi sitja hjá í þessu því þetta fól einungis í sér athugun en ég erfi það ekkert við hann," segir hann. „En vissulega er ég svekktur, mér finnst þetta bara jákvætt og skemmtilegt." Af því að tillagan féll á jöfnu mun ekkert verða úr því að Kópavogur verður að borg. „Ég ætla ekki að fara kæra þetta til innanríkisráðuneytisins," segir Ómar kíminn að lokum. Mest lesið Eldgos hafið Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni Innlent Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum Innlent Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Innlent „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Innlent „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Innlent Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Innlent Fleiri fréttir Eldgos hafið Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Sjá meira
„Ég vildi athuga hvort það væru einhverjir kostir eða gallar í þessu og taldi að þetta væri bara góð umræða fyrir Kópavog," segir Ómar Stefánsson, bæjarfulltrúi Framsóknarflokksins í bænum, sem bar upp þá tillögu á bæjarstjórnarfundi í gær að breyta bænum í borg. Bærinn yrði því ekki lengur Kópavogsbær heldur Kópavogsborg. Tillagan féll á jöfnu, þar sem þrír fulltrúar Samfylkingar, fulltrúi VG og fulltrúi Y-listans greiddu atkvæði gegn henni. Þrír fulltrúar Sjálfstæðisflokksins, fulltrúi Framsóknarflokks og fulltrúi Næst besta flokksins greiddu atkvæði með tillögunni. Einn fulltrúi Sjálfstæðisflokksins sat hjá. Ómar segir að það sé ekki neikvætt fyrir Kópavog að verða að borg. „Það er enginn munur - þetta yrði bara jákvæð athygli sem Kópavogur fengi. Ég er alveg viss um að víða um heim eru til margar borgir sem eru fámennari en Kópavogur," segir Ómar en rúmlega 30 þúsund manns búa í bænum.Ómar Stefánsson, bæjarfulltrúi Framsóknarflokksins í Kópavogsbæ.Mynd úr safniOg hann segir það vissulega vonbrigði að tillagan hafi ekki náð í gegn. „Ég er sérstaklega sár út í Ármann félaga minn (Kr. Ólafsson, bæjarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins), að hann skyldi sitja hjá í þessu því þetta fól einungis í sér athugun en ég erfi það ekkert við hann," segir hann. „En vissulega er ég svekktur, mér finnst þetta bara jákvætt og skemmtilegt." Af því að tillagan féll á jöfnu mun ekkert verða úr því að Kópavogur verður að borg. „Ég ætla ekki að fara kæra þetta til innanríkisráðuneytisins," segir Ómar kíminn að lokum.
Mest lesið Eldgos hafið Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni Innlent Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum Innlent Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Innlent „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Innlent „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Innlent Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Innlent Fleiri fréttir Eldgos hafið Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Sjá meira