Segir umræðu um erfðatækni á algjörum villigötum Þorbjörn Þórðarson skrifar 7. febrúar 2011 12:00 dr. Björn Örvar, framkvæmdastjóri ORF Líftækni. Framkvæmdastjóri ORF Líftækni segir að þingsályktunartillaga átta þingmanna um bann við útiræktun á erfðabreyttum líverum gangi þvert gegn vísindalegum rökum. Þá segir hann umræðuna um erfðatækni á algjörum villigötum. Átta þingmenn úr þremur flokkum, þau Þuríður Backman, Atli Gíslason, Mörður Árnason, Ólafur Þór Gunnarsson, Þráinn Bertelsson, Þór Saari, Birgitta Jónsdóttir og Ólína Þorvarðardóttir hafa lagt fram á Alþingi tillögu til þingsályktunar um fela ríkisstjórninni að skipa starfshóp eigi síðar en 1. janúar á næsta ári sem vinni breytingar á lögum í þeim tilgangi að banna ræktun erfðabreyttra lífvera utandyra. Í þingsályktunartillögunni segir að gagnrýnin á erfðatækni hafi ekki einungis verið bundin við þá siðferðislegu sýn að ekki megi „krukka í" náttúrunni. Oft hafi vantað upp á að tilraunir hafi farið fram á áhrifum afurða sem unnar eru úr erfðabreyttum lífverum á menn og dýr auk þess sem hætt sé við að langtímaumhverfisáhrif erfðabreytinga komi ekki strax í ljós. dr. Björn Örvar, framkvæmdastjóri ORF Líftækni segir við Fréttablaðið í dag að það sé sorglegt að þingsályktunartillagan komi fram núna í kjölfar úrskurðar umhverfisráðherra um að ekki bæri að fella úr gildi heimild fyrirtækisins til akuryrkju á erfðabreyttu byggi í Gunnarsholti.Vitnað í blaðaskrif einstaklinga sem hafa ekki sérfræðiþekkingu „Okkur finnst mjög gagnrýnisvert að þingsályktunartillagan er ekki byggð á vísindalegum rökum. Evrópuráðið hefur t.d komist að þeirri niðurstöðu að ekkert bendi til þessa að erfðabreyttar lífverur séu hættulegri umhverfinu eða heilsu manna en hefðbundnar nytjaplöntur. Þetta er niðurstaða sem byggð er á ítarlegum og óháðum rannsóknum sem unnar hafa verið undanfarin tíu ár og kostað hafa Evrópusambandið yfir þrjátíu milljarða króna. Í þingsályktunartillögunni er hins vegar einungis vitnað í blaðaskrif tveggja harðra andstæðinga erfðatækni sem hafa ekki sérfræðiþekkingu á þessu sviði," segir dr. Björn. Hann segir þetta gagnrýnisverð vinnubrögð hjá þingmönnunum. Þá segir hann umræðuna um erfðatækni á algjörum villigötum. „Nú þegar liggja fyrir ályktanir og skýrslur frá Landbúnaðarstofnun SÞ og fleiri stofnunum á þessu sviði þar sem tekin eru af öll tvímæli um þessa tækni." Mest lesið Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði Sjá meira
Framkvæmdastjóri ORF Líftækni segir að þingsályktunartillaga átta þingmanna um bann við útiræktun á erfðabreyttum líverum gangi þvert gegn vísindalegum rökum. Þá segir hann umræðuna um erfðatækni á algjörum villigötum. Átta þingmenn úr þremur flokkum, þau Þuríður Backman, Atli Gíslason, Mörður Árnason, Ólafur Þór Gunnarsson, Þráinn Bertelsson, Þór Saari, Birgitta Jónsdóttir og Ólína Þorvarðardóttir hafa lagt fram á Alþingi tillögu til þingsályktunar um fela ríkisstjórninni að skipa starfshóp eigi síðar en 1. janúar á næsta ári sem vinni breytingar á lögum í þeim tilgangi að banna ræktun erfðabreyttra lífvera utandyra. Í þingsályktunartillögunni segir að gagnrýnin á erfðatækni hafi ekki einungis verið bundin við þá siðferðislegu sýn að ekki megi „krukka í" náttúrunni. Oft hafi vantað upp á að tilraunir hafi farið fram á áhrifum afurða sem unnar eru úr erfðabreyttum lífverum á menn og dýr auk þess sem hætt sé við að langtímaumhverfisáhrif erfðabreytinga komi ekki strax í ljós. dr. Björn Örvar, framkvæmdastjóri ORF Líftækni segir við Fréttablaðið í dag að það sé sorglegt að þingsályktunartillagan komi fram núna í kjölfar úrskurðar umhverfisráðherra um að ekki bæri að fella úr gildi heimild fyrirtækisins til akuryrkju á erfðabreyttu byggi í Gunnarsholti.Vitnað í blaðaskrif einstaklinga sem hafa ekki sérfræðiþekkingu „Okkur finnst mjög gagnrýnisvert að þingsályktunartillagan er ekki byggð á vísindalegum rökum. Evrópuráðið hefur t.d komist að þeirri niðurstöðu að ekkert bendi til þessa að erfðabreyttar lífverur séu hættulegri umhverfinu eða heilsu manna en hefðbundnar nytjaplöntur. Þetta er niðurstaða sem byggð er á ítarlegum og óháðum rannsóknum sem unnar hafa verið undanfarin tíu ár og kostað hafa Evrópusambandið yfir þrjátíu milljarða króna. Í þingsályktunartillögunni er hins vegar einungis vitnað í blaðaskrif tveggja harðra andstæðinga erfðatækni sem hafa ekki sérfræðiþekkingu á þessu sviði," segir dr. Björn. Hann segir þetta gagnrýnisverð vinnubrögð hjá þingmönnunum. Þá segir hann umræðuna um erfðatækni á algjörum villigötum. „Nú þegar liggja fyrir ályktanir og skýrslur frá Landbúnaðarstofnun SÞ og fleiri stofnunum á þessu sviði þar sem tekin eru af öll tvímæli um þessa tækni."
Mest lesið Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði Sjá meira
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði