Innlent

Sala á nautakjöti dregst saman

Sala á nautakjöti dróst saman um rúmlega sjö prósent í síðasta mánuði, samkvæmt samantekt bændasamtakanna. Ef litið er 12 mánuði aftur í tímann, nemur samdrátturinn tæplega tveimur prósentum. Á sama tímabili hefur innflutningur á nautakjöti aukist um 314 prósent, en ekki kemur fram hvort bændur hafi dregið úr framleiðslunni, eða hvort birgðir af óseldu nautakjöti eru að hlaðast upp




Fleiri fréttir

Sjá meira


×