Lögreglumaður kvartaði undan þingmanni VG Jón Hákon Halldórsson skrifar 22. janúar 2011 14:47 Lögreglumaðurinn kvartaði undan afstöðu þingmannsins til máls nímenninganna. Mynd/ GVA. Persónuvernd hefur vísað frá máli lögreglumanns sem kærði Þráinn Bertelsson alþingismann til Persónuverndar. Rannsóknarlögreglumaðurinn Ágúst Sigurjónsson sendi Þráni, og átta öðrum þingmönnum, bréf vegna afstöðu þeirra til máls nímenninganna sem ákærðir eru fyrir árás á Alþingi. Þingmennirnir stóðu að þingsályktunartillögu um að fella skyldi málið niður. Þráinn áframsendi bréfið á Stefán Eiríksson lögreglustjóra. Ágúst taldi að Þráni hefði verið óheimilt að senda bréfið til þriðja aðila. Í bréfi sínu til þingmannanna gagnrýnir Ágúst þá fyrir afstöðu sína í málinu. „Verð ég að benda þér á að sem handhafi löggjafarvalds er ekki ætlast til að þú skiptir þér af störfum dómsvalds, hvað þá að þú takir þér þau störf í hendur eins og þú hefur gert hér. Brýnni mál eru til umfjöllunar á Alþingi og mikilvægt að nýta tímann til starfa sem löggjafarvald og treysta öðrum völdum fyrir sínum störfum," segir Ágúst í bréfinu. Persónuvernd kemst að þeirri niðurstöðu að umkvörtunarefni lögreglumannsins lúti að því hvort Þráinn hafi farið út fyrir 73. grein stjórnarskrárinnar sem snýr að tjáningarfrelsi. Það sé hlutverk dómstóla en ekki Persónuverndar að skera úr um það. Mest lesið Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Innlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Innlent Fleiri fréttir „Loforð er loforð og við vonum að þær standi við það“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Loftgæði mælast óholl á Akureyri Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Sjá meira
Persónuvernd hefur vísað frá máli lögreglumanns sem kærði Þráinn Bertelsson alþingismann til Persónuverndar. Rannsóknarlögreglumaðurinn Ágúst Sigurjónsson sendi Þráni, og átta öðrum þingmönnum, bréf vegna afstöðu þeirra til máls nímenninganna sem ákærðir eru fyrir árás á Alþingi. Þingmennirnir stóðu að þingsályktunartillögu um að fella skyldi málið niður. Þráinn áframsendi bréfið á Stefán Eiríksson lögreglustjóra. Ágúst taldi að Þráni hefði verið óheimilt að senda bréfið til þriðja aðila. Í bréfi sínu til þingmannanna gagnrýnir Ágúst þá fyrir afstöðu sína í málinu. „Verð ég að benda þér á að sem handhafi löggjafarvalds er ekki ætlast til að þú skiptir þér af störfum dómsvalds, hvað þá að þú takir þér þau störf í hendur eins og þú hefur gert hér. Brýnni mál eru til umfjöllunar á Alþingi og mikilvægt að nýta tímann til starfa sem löggjafarvald og treysta öðrum völdum fyrir sínum störfum," segir Ágúst í bréfinu. Persónuvernd kemst að þeirri niðurstöðu að umkvörtunarefni lögreglumannsins lúti að því hvort Þráinn hafi farið út fyrir 73. grein stjórnarskrárinnar sem snýr að tjáningarfrelsi. Það sé hlutverk dómstóla en ekki Persónuverndar að skera úr um það.
Mest lesið Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Innlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Innlent Fleiri fréttir „Loforð er loforð og við vonum að þær standi við það“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Loftgæði mælast óholl á Akureyri Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Sjá meira