Fékk sér plokkfisk og var færður til skýrslutöku Valur Grettisson skrifar 3. janúar 2011 13:29 „Við vorum saman í mat þegar óeinkennisklæddir lögreglumenn komu að okkur," segir Jón P. Líndal, samstarfsmaður Ástþórs Magnússonar, sem var færður til skýrslutöku fyrir utan Byko í Kópavoginum í hádeginu. Jón og Ástþór höfðu fengið sér plokkfisk í hádegismat þegar tveir óeinkennisklæddir lögreglumenn eiga að hafa gengið upp að þeim en sá þriðji beið í bifreið skammt frá. Jón segir lögreglumennina hafa gefið upp erindi sitt og óskað eftir því að Ástþór kæmi með þeim á lögreglustöðina þar sem þeir ætluðu að taka skýrslu af honum vegna kæru sem Ástþór segir Hrein Loftsson hafa lagt fram, þegar hann var eigandi DV, vegna ummæla sem finna má á heimasíðunni Sorprit.com. Jón P. Líndal fékk sér plokkfisk með Ástþóri áður en hann var handtekinn. Ástþór neitar að svara því hvort hann tengist síðunni. Í viðtali í síðustu viku á Vísi gagnrýndi Ástþór lögregluna fyrir að ganga erinda glæpamanna. Þá sagði Ástþór: „Er það eðlilegt að bankaræningjar og skósveinar þeirra gangi lausir á meðan þeir sem gagnrýna eru ofsóttir af lögreglunni? Ég ætla ekki að mæta í yfirheyrslu á meðan lögreglan vinnur svona." Ástþór var boðaður í skýrslutöku 30. desember en mætti ekki í hana. Því var hann færður á lögreglustöðina í dag. Jón sagðist ekki vita á hvaða lögreglustöð Ástþór var færður. Aðspurður hvort Ástþór hefði verið handjárnaður svaraði Jón því til að svo hefði ekki verið. Ástþór fór með þeim af fúsum og frjálsum vilja. Tengdar fréttir Ástþór Magnússon boðaður í yfirheyrslu hjá lögreglu „Ef lögreglan vill handtaka mig þá er það ekkert mál. Ég er ekkert að fela mig. Ég lét lögregluna vita að ég yrði á Íslandi yfir jólin,“ segir Ástþór Magnússon. Hann kveðst hafa verið boðaður í yfirheyrslu hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu klukkan eitt í dag. 30. desember 2010 11:52 Mest lesið Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Innlent Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Erlent Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Innlent Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Innlent Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Innlent Fleiri fréttir Fresta byggingu annarrar heilsugæslu um fimm ár hið minnsta Afsökunarbeiðni Sigríðar Bjarkar skipti sköpum Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum „Stórsigur fyrir réttlæti“ Þýskur herforingi í heimsókn á Íslandi Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Skoða hvort hægt sé að beita Ísrael refsiaðgerðum Gufunesmálið, Mannréttindadómstóll Evrópu og Sjálfstæðisflokkur stærstur í borginni Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Metaregn í hlýindum á Íslandi Miklir vatnavextir og Fjallabak illfært flestum bílum Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Skjálfti við Húsavík Byssan reyndist leikfang „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Sjá meira
„Við vorum saman í mat þegar óeinkennisklæddir lögreglumenn komu að okkur," segir Jón P. Líndal, samstarfsmaður Ástþórs Magnússonar, sem var færður til skýrslutöku fyrir utan Byko í Kópavoginum í hádeginu. Jón og Ástþór höfðu fengið sér plokkfisk í hádegismat þegar tveir óeinkennisklæddir lögreglumenn eiga að hafa gengið upp að þeim en sá þriðji beið í bifreið skammt frá. Jón segir lögreglumennina hafa gefið upp erindi sitt og óskað eftir því að Ástþór kæmi með þeim á lögreglustöðina þar sem þeir ætluðu að taka skýrslu af honum vegna kæru sem Ástþór segir Hrein Loftsson hafa lagt fram, þegar hann var eigandi DV, vegna ummæla sem finna má á heimasíðunni Sorprit.com. Jón P. Líndal fékk sér plokkfisk með Ástþóri áður en hann var handtekinn. Ástþór neitar að svara því hvort hann tengist síðunni. Í viðtali í síðustu viku á Vísi gagnrýndi Ástþór lögregluna fyrir að ganga erinda glæpamanna. Þá sagði Ástþór: „Er það eðlilegt að bankaræningjar og skósveinar þeirra gangi lausir á meðan þeir sem gagnrýna eru ofsóttir af lögreglunni? Ég ætla ekki að mæta í yfirheyrslu á meðan lögreglan vinnur svona." Ástþór var boðaður í skýrslutöku 30. desember en mætti ekki í hana. Því var hann færður á lögreglustöðina í dag. Jón sagðist ekki vita á hvaða lögreglustöð Ástþór var færður. Aðspurður hvort Ástþór hefði verið handjárnaður svaraði Jón því til að svo hefði ekki verið. Ástþór fór með þeim af fúsum og frjálsum vilja.
Tengdar fréttir Ástþór Magnússon boðaður í yfirheyrslu hjá lögreglu „Ef lögreglan vill handtaka mig þá er það ekkert mál. Ég er ekkert að fela mig. Ég lét lögregluna vita að ég yrði á Íslandi yfir jólin,“ segir Ástþór Magnússon. Hann kveðst hafa verið boðaður í yfirheyrslu hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu klukkan eitt í dag. 30. desember 2010 11:52 Mest lesið Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Innlent Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Erlent Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Innlent Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Innlent Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Innlent Fleiri fréttir Fresta byggingu annarrar heilsugæslu um fimm ár hið minnsta Afsökunarbeiðni Sigríðar Bjarkar skipti sköpum Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum „Stórsigur fyrir réttlæti“ Þýskur herforingi í heimsókn á Íslandi Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Skoða hvort hægt sé að beita Ísrael refsiaðgerðum Gufunesmálið, Mannréttindadómstóll Evrópu og Sjálfstæðisflokkur stærstur í borginni Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Metaregn í hlýindum á Íslandi Miklir vatnavextir og Fjallabak illfært flestum bílum Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Skjálfti við Húsavík Byssan reyndist leikfang „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Sjá meira
Ástþór Magnússon boðaður í yfirheyrslu hjá lögreglu „Ef lögreglan vill handtaka mig þá er það ekkert mál. Ég er ekkert að fela mig. Ég lét lögregluna vita að ég yrði á Íslandi yfir jólin,“ segir Ástþór Magnússon. Hann kveðst hafa verið boðaður í yfirheyrslu hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu klukkan eitt í dag. 30. desember 2010 11:52