Merkileg kaflaskil 22. júlí 2011 19:04 Karl Sigurbjörnsson, biskup. Mynd/GVA Þjóðkirkjan mun greiða þremur konum fimm milljónir króna í sanngirnisbætur vegna mistaka sem urðu við meðferð kynferðisbrota gegn þeim innan kirkjunnar. Ein kvennanna segist nú loks geta sleppt takinu á málinu. Sátt var undirrituð í dag milli þjóðkirkjunnar annars vegar og þriggja kvenna hins vegar sem nefndar eru í skýrslu rannsóknarnefndar kirkjunnar vegna ásakana þeirra um að Ólafur Skúlason, fyrrverandi biskup, hafi beitt þær kynferðislegu ofbeldi. Guðrún Ebba, dóttir Ólafs heitins, er ekki aðili að sáttinni. Þjóðkirkjan mun greiða hverri konu fimm milljónir króna í sanngirnisbætur vegna mistaka sem kirkjan gerði við meðferð mála þeirra. Karl Sigurbjörnsson biskup segir að um merkileg kaflaskil sé að ræða, og nú sé hægt að horfa björtum augum fram á veginn. Sátt sé komin í málið. Nefnd kirkjuþings vinnur nú að umbótatillögum um forvarnir og viðbrögð kirkjunnar við kynferðisbrotamálum, en tillögurnar verða lagðar fyrir kirkjuþing í nóvember. „Kynferðisofbeldi er ekki liðið á vettvangi kirkjunnar," segir Karl. Sigrún Pálína Ingvarsdóttir er ein kvennanna, en hún gaf eina milljón sanngirnisbótanna til Stígamóta. Hún hefur alla tíð barist fyrir að réttlætið næði fram að ganga í málinu, og segir að sáttin í dag merki að hún geti loks sleppt takinu. „Þegar upp er staðið eftir þessa baráttu þá er ég fyrst og fremst þakklát og stolt. Og finnst þetta verkefni vera þess virði að hafa tekist á við það," segir Sigrún Pálína. Tengdar fréttir Sátt milli kirkju og kvenna undirrituð í dag Sátt verður undirrituð í dag milli Þjóðkirkjunnar annars vegar og Dagbjartar Guðmundsdóttur, Sigrúnar Pálínu Ingvarsdóttur og Stefaníu Þorgrímsdóttur hinsvegar. 22. júlí 2011 12:12 Sáttin undirrituð - Sigrún Pálína styrkir Stígamót Sátt milli þjóðkirkjunnar annars vegar og Dagbjartar Guðmundsdóttur, Sigrúnar Pálínu Ingvarsdóttur og Stefaníu Þorgrímsdóttur hins vegar var undirrituð í dag og gaf Sigrún Pálína Stígamótum eina milljón króna samdægurs. 22. júlí 2011 16:50 Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Fleiri fréttir Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Sjá meira
Þjóðkirkjan mun greiða þremur konum fimm milljónir króna í sanngirnisbætur vegna mistaka sem urðu við meðferð kynferðisbrota gegn þeim innan kirkjunnar. Ein kvennanna segist nú loks geta sleppt takinu á málinu. Sátt var undirrituð í dag milli þjóðkirkjunnar annars vegar og þriggja kvenna hins vegar sem nefndar eru í skýrslu rannsóknarnefndar kirkjunnar vegna ásakana þeirra um að Ólafur Skúlason, fyrrverandi biskup, hafi beitt þær kynferðislegu ofbeldi. Guðrún Ebba, dóttir Ólafs heitins, er ekki aðili að sáttinni. Þjóðkirkjan mun greiða hverri konu fimm milljónir króna í sanngirnisbætur vegna mistaka sem kirkjan gerði við meðferð mála þeirra. Karl Sigurbjörnsson biskup segir að um merkileg kaflaskil sé að ræða, og nú sé hægt að horfa björtum augum fram á veginn. Sátt sé komin í málið. Nefnd kirkjuþings vinnur nú að umbótatillögum um forvarnir og viðbrögð kirkjunnar við kynferðisbrotamálum, en tillögurnar verða lagðar fyrir kirkjuþing í nóvember. „Kynferðisofbeldi er ekki liðið á vettvangi kirkjunnar," segir Karl. Sigrún Pálína Ingvarsdóttir er ein kvennanna, en hún gaf eina milljón sanngirnisbótanna til Stígamóta. Hún hefur alla tíð barist fyrir að réttlætið næði fram að ganga í málinu, og segir að sáttin í dag merki að hún geti loks sleppt takinu. „Þegar upp er staðið eftir þessa baráttu þá er ég fyrst og fremst þakklát og stolt. Og finnst þetta verkefni vera þess virði að hafa tekist á við það," segir Sigrún Pálína.
Tengdar fréttir Sátt milli kirkju og kvenna undirrituð í dag Sátt verður undirrituð í dag milli Þjóðkirkjunnar annars vegar og Dagbjartar Guðmundsdóttur, Sigrúnar Pálínu Ingvarsdóttur og Stefaníu Þorgrímsdóttur hinsvegar. 22. júlí 2011 12:12 Sáttin undirrituð - Sigrún Pálína styrkir Stígamót Sátt milli þjóðkirkjunnar annars vegar og Dagbjartar Guðmundsdóttur, Sigrúnar Pálínu Ingvarsdóttur og Stefaníu Þorgrímsdóttur hins vegar var undirrituð í dag og gaf Sigrún Pálína Stígamótum eina milljón króna samdægurs. 22. júlí 2011 16:50 Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Fleiri fréttir Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Sjá meira
Sátt milli kirkju og kvenna undirrituð í dag Sátt verður undirrituð í dag milli Þjóðkirkjunnar annars vegar og Dagbjartar Guðmundsdóttur, Sigrúnar Pálínu Ingvarsdóttur og Stefaníu Þorgrímsdóttur hinsvegar. 22. júlí 2011 12:12
Sáttin undirrituð - Sigrún Pálína styrkir Stígamót Sátt milli þjóðkirkjunnar annars vegar og Dagbjartar Guðmundsdóttur, Sigrúnar Pálínu Ingvarsdóttur og Stefaníu Þorgrímsdóttur hins vegar var undirrituð í dag og gaf Sigrún Pálína Stígamótum eina milljón króna samdægurs. 22. júlí 2011 16:50