Miður að forstjóri TR þegi um starfsendurhæfingu Virk 31. maí 2011 09:41 Gylfi Arnbjörnsson, formaður ASÍ „Athyglisvert var að sjá forstjóra TR fjalla um hægari fjölgun öryrkja bæði í ársskýrslu sinni og í fjölmiðlum um helgina. Þar er ekki minnst einu orði á það mikla samstarf sem starfsmenn stofnunarinnar eiga við ráðgjafa og sérfræðinga VIRK í þessum málum heldur er stjórnvöldum og stofnunum ríkisins alfarið eignaður þessi árangur." Þetta kemur fram í grein sem birt er á heimasíðu Alþýðusambands Íslands sem ber yfirskriftina. „Æpandi þögn forstjóra TR um samstarfið við VIRK" Þar segir að þessi framsetning forstjóra Tryggingastofnunar, Sigríðar Lillýjar Baldursdóttur, sé miður því það hafi frá upphafi verið markmið aðila vinnumarkaðarins að eiga uppbyggilegt og jákvætt samstarf við TR og aðra opinbera aðila um þetta mikilvæga verkefni sem allir hafa svo mikla hagsmuni af að takist farsællega Undanfarin þrjú hafa aðilar vinnumarkaðarins unnið að uppbyggingu starfsendurhæfingarþjónustu um allt land með stofnun og rekstri Virk - starfsendurhæfingarsjóðs. „Eitt af höfuðmarkmiðum sjóðsins er að draga markvisst úr líkum á því að launafólk hverfi af vinnumarkaði vegna varanlegrar örorku með aukinni virkni, eflingu starfsendurhæfingar og öðrum úrræðum. Nú starfa um 30 sérhæfðir ráðgjafar í starfsendurhæfinguhjá stéttarfélögum um allt land og hafa þeir veitt 2100 einstaklingum ráðgjöf og þjónustu. Einstaklingum sem hafa þurft aðstoð við að komast aftur á vinnumarkaðinn eftir veikindi eða slys. Þjónustan er opin fyrir alla þá sem búa við skerta vinnugetu og stefna að aukinni þátttöku á vinnumarkaði og er notendum að kostnaðarlausu." Þá segir að áhugavert sé að skoða þessa miklu uppbyggingu í þjónustu á sviði starfsendurhæfingar í samhengi við þá staðreynd að dregið hefur verulega úr nýgengi örorku bæði hjá Tryggingastofnun ríkisins og hjá mörgum lífeyrissjóðum. Í greininni á vef ASÍ segir ennfremur: „Einn af þeim aðilum sem vísar mörgum einstaklingum til ráðgjafa VIRK er Tryggingastofnun ríkisins. Ráðgjafar VIRK hafa haft umsjón með um 400 endurhæfingaráætlunum sem sérstaklega eru gerðar samkvæmt þeim kröfum sem TR gerir vegna greiðslu endurhæfingarlífeyris.Þessi þjónusta ráðgjafa VIRK er boðin fram og unnin í samvinnu við TR og má áætla að vinnuframlag ráðgjafa VIRK nemi nokkur þúsund klukkutímum á undanförnum tveimur árum.Við þetta bætist svo vinna annarra sérfræðinga og endurhæfingaraðila um allt land. Þessi þjónusta er innt af hendi og fjármögnuð af VIRK - Starfsendurhæfingarsjóði og hefur verið veitt Tryggingarstofnun að kostnaðarlausu." Tengdar fréttir Öryrkjum fjölgar hægar Öryrkjum fjölgaði mun hægar í fyrra en árin á undan. Þetta er þvert á allar spár um mikla fjölgun öryrkja í kjölfar efnahagshruns og aukins atvinnuleysis. Hlutfallsleg aukning milli áranna 2009 og 2010 var aðeins 1,4 prósent, eða um 200 manns, í stað aukningar um 400 til 800 á ári um langt skeið. 28. maí 2011 08:30 Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Innlent Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Erlent Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Fleiri fréttir Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Sjá meira
„Athyglisvert var að sjá forstjóra TR fjalla um hægari fjölgun öryrkja bæði í ársskýrslu sinni og í fjölmiðlum um helgina. Þar er ekki minnst einu orði á það mikla samstarf sem starfsmenn stofnunarinnar eiga við ráðgjafa og sérfræðinga VIRK í þessum málum heldur er stjórnvöldum og stofnunum ríkisins alfarið eignaður þessi árangur." Þetta kemur fram í grein sem birt er á heimasíðu Alþýðusambands Íslands sem ber yfirskriftina. „Æpandi þögn forstjóra TR um samstarfið við VIRK" Þar segir að þessi framsetning forstjóra Tryggingastofnunar, Sigríðar Lillýjar Baldursdóttur, sé miður því það hafi frá upphafi verið markmið aðila vinnumarkaðarins að eiga uppbyggilegt og jákvætt samstarf við TR og aðra opinbera aðila um þetta mikilvæga verkefni sem allir hafa svo mikla hagsmuni af að takist farsællega Undanfarin þrjú hafa aðilar vinnumarkaðarins unnið að uppbyggingu starfsendurhæfingarþjónustu um allt land með stofnun og rekstri Virk - starfsendurhæfingarsjóðs. „Eitt af höfuðmarkmiðum sjóðsins er að draga markvisst úr líkum á því að launafólk hverfi af vinnumarkaði vegna varanlegrar örorku með aukinni virkni, eflingu starfsendurhæfingar og öðrum úrræðum. Nú starfa um 30 sérhæfðir ráðgjafar í starfsendurhæfinguhjá stéttarfélögum um allt land og hafa þeir veitt 2100 einstaklingum ráðgjöf og þjónustu. Einstaklingum sem hafa þurft aðstoð við að komast aftur á vinnumarkaðinn eftir veikindi eða slys. Þjónustan er opin fyrir alla þá sem búa við skerta vinnugetu og stefna að aukinni þátttöku á vinnumarkaði og er notendum að kostnaðarlausu." Þá segir að áhugavert sé að skoða þessa miklu uppbyggingu í þjónustu á sviði starfsendurhæfingar í samhengi við þá staðreynd að dregið hefur verulega úr nýgengi örorku bæði hjá Tryggingastofnun ríkisins og hjá mörgum lífeyrissjóðum. Í greininni á vef ASÍ segir ennfremur: „Einn af þeim aðilum sem vísar mörgum einstaklingum til ráðgjafa VIRK er Tryggingastofnun ríkisins. Ráðgjafar VIRK hafa haft umsjón með um 400 endurhæfingaráætlunum sem sérstaklega eru gerðar samkvæmt þeim kröfum sem TR gerir vegna greiðslu endurhæfingarlífeyris.Þessi þjónusta ráðgjafa VIRK er boðin fram og unnin í samvinnu við TR og má áætla að vinnuframlag ráðgjafa VIRK nemi nokkur þúsund klukkutímum á undanförnum tveimur árum.Við þetta bætist svo vinna annarra sérfræðinga og endurhæfingaraðila um allt land. Þessi þjónusta er innt af hendi og fjármögnuð af VIRK - Starfsendurhæfingarsjóði og hefur verið veitt Tryggingarstofnun að kostnaðarlausu."
Tengdar fréttir Öryrkjum fjölgar hægar Öryrkjum fjölgaði mun hægar í fyrra en árin á undan. Þetta er þvert á allar spár um mikla fjölgun öryrkja í kjölfar efnahagshruns og aukins atvinnuleysis. Hlutfallsleg aukning milli áranna 2009 og 2010 var aðeins 1,4 prósent, eða um 200 manns, í stað aukningar um 400 til 800 á ári um langt skeið. 28. maí 2011 08:30 Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Innlent Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Erlent Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Fleiri fréttir Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Sjá meira
Öryrkjum fjölgar hægar Öryrkjum fjölgaði mun hægar í fyrra en árin á undan. Þetta er þvert á allar spár um mikla fjölgun öryrkja í kjölfar efnahagshruns og aukins atvinnuleysis. Hlutfallsleg aukning milli áranna 2009 og 2010 var aðeins 1,4 prósent, eða um 200 manns, í stað aukningar um 400 til 800 á ári um langt skeið. 28. maí 2011 08:30
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent