Bæjarstjórinn gefur lítið fyrir gagnrýni á Landeyjahöfn 30. janúar 2011 11:02 Elliði Vignisson, oddviti sjálfstæðismanna og bæjarstjóri í Vestamanneyjum. Mynd/Óskar P. Friðriksson „Þeir sem mest gagnrýna ættu kannski að láta það eftir sér að lesa sér aðeins til og skoða hvernig staðan er í raun og veru," segir Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, um Landeyjahöfn en frá því að hún var tekin í notkun á síðasta ári hefur oft ekki verið hægt að sigla til og frá höfninni. Elliði var gestur í þætti Sigurjóns M. Egilssonar á Bylgjunni í morgun. Þar sagði hann ekkert óeðlilegt við að dæla þurfi sandi upp úr höfnum. „Við höfum verið að dæla úr Vestmanneyjahöfn frá því að hún var stofnsett og reglulega þarf að dæla úr Þorlákshöfn. Sérstaklega þarf að dæla mikið fyrstu árin. Fyrsta árið verður mikil dæling og minni vonandi á næsta ári." Bæjarstjórinn sagði Landeyjahöfn hafa verið lokaða undanfarnar tvær vikur og enn væri beðið eftir að dýpkunarskip komi á vettvang. „Ef að dælingarskipið hefði verið á staðnum hefði lokunin verið einn og hálfur dagur. Nú eru unnar stórar og miklar mælingar á Landeyjahöfn og í ljós hefur komið að dýpið í höfninni sjálfri er óbreytt og nægt. Það er hinsvegar sandhóll fyrir framan sem tekur um tvo daga að fjarlægja. Nú bíðum við bara spennt eftir dýpkunarskipinu." Þá sagði Elliði: „Þegar Landeyjahöfn er gagnrýnd er það svipað og að gagnrýna veg sem teppist vegna snjókomu vegna þess að veghefillinn er bilaður." Elliði sagði Landeyjahöfn hafa breytt daglegu lífi í Vestamanneyjum. „Það fylgir þessu gríðarleg tækifæri svo mikil að á meðan Landeyjarhöfn var lokuð var hún valin framtak ársins af fjölmiðlum hér í Vestmannaeyjum." Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Erlent Fleiri fréttir Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Sjá meira
„Þeir sem mest gagnrýna ættu kannski að láta það eftir sér að lesa sér aðeins til og skoða hvernig staðan er í raun og veru," segir Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, um Landeyjahöfn en frá því að hún var tekin í notkun á síðasta ári hefur oft ekki verið hægt að sigla til og frá höfninni. Elliði var gestur í þætti Sigurjóns M. Egilssonar á Bylgjunni í morgun. Þar sagði hann ekkert óeðlilegt við að dæla þurfi sandi upp úr höfnum. „Við höfum verið að dæla úr Vestmanneyjahöfn frá því að hún var stofnsett og reglulega þarf að dæla úr Þorlákshöfn. Sérstaklega þarf að dæla mikið fyrstu árin. Fyrsta árið verður mikil dæling og minni vonandi á næsta ári." Bæjarstjórinn sagði Landeyjahöfn hafa verið lokaða undanfarnar tvær vikur og enn væri beðið eftir að dýpkunarskip komi á vettvang. „Ef að dælingarskipið hefði verið á staðnum hefði lokunin verið einn og hálfur dagur. Nú eru unnar stórar og miklar mælingar á Landeyjahöfn og í ljós hefur komið að dýpið í höfninni sjálfri er óbreytt og nægt. Það er hinsvegar sandhóll fyrir framan sem tekur um tvo daga að fjarlægja. Nú bíðum við bara spennt eftir dýpkunarskipinu." Þá sagði Elliði: „Þegar Landeyjahöfn er gagnrýnd er það svipað og að gagnrýna veg sem teppist vegna snjókomu vegna þess að veghefillinn er bilaður." Elliði sagði Landeyjahöfn hafa breytt daglegu lífi í Vestamanneyjum. „Það fylgir þessu gríðarleg tækifæri svo mikil að á meðan Landeyjarhöfn var lokuð var hún valin framtak ársins af fjölmiðlum hér í Vestmannaeyjum."
Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Erlent Fleiri fréttir Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Sjá meira