Stjórnarmaður segir að Ragnar fari úr Framtakssjóðnum Jón Hákon Halldórsson skrifar 11. mars 2011 20:04 Ragnar Önundarson er varaformaður stjórnar Framtakssjóðs Íslands. „Það er minn skilningur að hann hafi ætlað að hætta í báðum stjórnunum," segir Ásta Rut Jónasdóttir, stjórnarmaður í VR og Lífeyrissjóði verslunarmanna, um stöðu Ragnars Önundarsonar. Ragnar tilkynnti stjórn Lífeyrissjóðs verslunarmanna í dag að hann hyggðist segja sig úr stjórn lífeyrissjóðsins. Hann sagði svo í samtali við fréttastofu síðar í dag að framtíð hans hjá Framtakssjóði Íslands, þar sem hann situr í stjórn í umboði stjórnar LV, væri háð vilja annarra í stjórn LV. Ragnar var framkvæmdarstjóri Kreditkorta hf., árið 2005, þegar samkeppniseftirlitið hóf rannsókn á ólögmætu samráði fryritækisins, Greiðslumiðlunar og Fjölgreiðslumiðlunar gegn nýjum keppinauti á markaðnum. Rannsókninni lauk með sátt í ársbyrjun 2008, gegn 735 milljóna króna stjórnvaldssekt fyrirtækjanna þriggja. Í Kastljósi gærkvöldsins voru birt ný gögn í málinu, meðal annars tölvupóstssamskipti Ragnars og fleiri aðila. Vísir hafði samband við Ágúst Einarsson, stjórnarformann Framtakssjóðs Íslands, í dag. Hann sagði að þar sem Ragnar sæti í umboði stjórnar Lífeyrissjóðs verslunarmanna væri það ekki hans að tjá sig um stöðu Ragnars. Ásta Rut er eini stjórnarmaðurinn í Lífeyrissjóði verslunarmanna sem jafnframt á sæti í stjórn VR. Fréttavefur DV vísar í tölvupóst hennar til stjórnar VR í dag, eftir fund í stjórn lífeyrissjóðsins. Þar segir hún að stjórnarfundurinn hafi verið með hefðbundnu sniði. Tengdar fréttir Framtíð Ragnars hjá Framtakssjóðnum óráðin Engin ákvörðun hefur verið tekin um framhald á störfum Ragnars Önundarsonar, fyrir Framtakssjóð Íslands. Ragnar er varaformaður í stjórn Framtakssjóðsins og situr þar fyrir hönd stjórnar Lífeyrissjóðs verslunarmanna. Ragnar hefur einnig gegnt stöðu varaformanns Lífeyrissjóðs verslunarmanna en tilkynnti í dag að hann myndi láta af því embætti. 11. mars 2011 17:47 Ragnar Önundarson segir sig úr stjórn LV Ragnar Önundarson ætlar að segja sig úr stjórn Lífeyrissjóðs verzlunarmanna (LV). Þetta kemur fram í bréfi sem hann hefur sent stjórninni. 11. mars 2011 11:02 Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Erlent Fleiri fréttir Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Sjá meira
„Það er minn skilningur að hann hafi ætlað að hætta í báðum stjórnunum," segir Ásta Rut Jónasdóttir, stjórnarmaður í VR og Lífeyrissjóði verslunarmanna, um stöðu Ragnars Önundarsonar. Ragnar tilkynnti stjórn Lífeyrissjóðs verslunarmanna í dag að hann hyggðist segja sig úr stjórn lífeyrissjóðsins. Hann sagði svo í samtali við fréttastofu síðar í dag að framtíð hans hjá Framtakssjóði Íslands, þar sem hann situr í stjórn í umboði stjórnar LV, væri háð vilja annarra í stjórn LV. Ragnar var framkvæmdarstjóri Kreditkorta hf., árið 2005, þegar samkeppniseftirlitið hóf rannsókn á ólögmætu samráði fryritækisins, Greiðslumiðlunar og Fjölgreiðslumiðlunar gegn nýjum keppinauti á markaðnum. Rannsókninni lauk með sátt í ársbyrjun 2008, gegn 735 milljóna króna stjórnvaldssekt fyrirtækjanna þriggja. Í Kastljósi gærkvöldsins voru birt ný gögn í málinu, meðal annars tölvupóstssamskipti Ragnars og fleiri aðila. Vísir hafði samband við Ágúst Einarsson, stjórnarformann Framtakssjóðs Íslands, í dag. Hann sagði að þar sem Ragnar sæti í umboði stjórnar Lífeyrissjóðs verslunarmanna væri það ekki hans að tjá sig um stöðu Ragnars. Ásta Rut er eini stjórnarmaðurinn í Lífeyrissjóði verslunarmanna sem jafnframt á sæti í stjórn VR. Fréttavefur DV vísar í tölvupóst hennar til stjórnar VR í dag, eftir fund í stjórn lífeyrissjóðsins. Þar segir hún að stjórnarfundurinn hafi verið með hefðbundnu sniði.
Tengdar fréttir Framtíð Ragnars hjá Framtakssjóðnum óráðin Engin ákvörðun hefur verið tekin um framhald á störfum Ragnars Önundarsonar, fyrir Framtakssjóð Íslands. Ragnar er varaformaður í stjórn Framtakssjóðsins og situr þar fyrir hönd stjórnar Lífeyrissjóðs verslunarmanna. Ragnar hefur einnig gegnt stöðu varaformanns Lífeyrissjóðs verslunarmanna en tilkynnti í dag að hann myndi láta af því embætti. 11. mars 2011 17:47 Ragnar Önundarson segir sig úr stjórn LV Ragnar Önundarson ætlar að segja sig úr stjórn Lífeyrissjóðs verzlunarmanna (LV). Þetta kemur fram í bréfi sem hann hefur sent stjórninni. 11. mars 2011 11:02 Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Erlent Fleiri fréttir Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Sjá meira
Framtíð Ragnars hjá Framtakssjóðnum óráðin Engin ákvörðun hefur verið tekin um framhald á störfum Ragnars Önundarsonar, fyrir Framtakssjóð Íslands. Ragnar er varaformaður í stjórn Framtakssjóðsins og situr þar fyrir hönd stjórnar Lífeyrissjóðs verslunarmanna. Ragnar hefur einnig gegnt stöðu varaformanns Lífeyrissjóðs verslunarmanna en tilkynnti í dag að hann myndi láta af því embætti. 11. mars 2011 17:47
Ragnar Önundarson segir sig úr stjórn LV Ragnar Önundarson ætlar að segja sig úr stjórn Lífeyrissjóðs verzlunarmanna (LV). Þetta kemur fram í bréfi sem hann hefur sent stjórninni. 11. mars 2011 11:02