Landsliðsmennirnir í badminton þurfa að greiða allan kostnað af þátttöku á heimsmeistaramótinu í Kína í maí. Sex landsliðsmenn þurfa hver að borga 350.000 kr. úr eigin vasa.
Helgi Jóhannesson landsliðsmaður úr TBR sagði í samtali við Stöð 2 í gær að Badmintonsambandið ætti ekki peninga til þess að senda landsliðið á HM og landsliðið hefði því farið af stað með fjáröflun þar sem fisksala er rauði þráðurinn í þeirri fjáröflun.
Badmintonlandsliðið selur fisk til að komast á HM í Kína
Mest lesið





Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik
Enski boltinn

Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast
Enski boltinn

Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina
Enski boltinn

Sárt tap gegn Dönum á HM
Handbolti

Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild
Enski boltinn
