Innlent

Dregur úr skjálftum við Bárðarbungu

Heldur virðist hafa dregið úr skjálftahrinunni í norðanverðum Vatnanjökli, en á síðasta sólarhring mældust þar tveir skjálftar yfir þrjá á Richter og þónokkrir vægari skjálftar.

Eins og við höfum greint frá þá búast jarðvísindamenn við eldgosi á þessum slóðum í náinni framtíð, jafnvel á þessu ári. Upptök skjálftanna núna eru þó enn á töluverðu dýpi en hætta á gosi vex eftir því sem upptökin eru nær yfirborðinu.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×