Innlent

Kolófært á Akureyri, strætisvagnar ganga ekki í dag

Kolófært er á Akureyri þessa stundina og hefur lögreglan beðið björgunarsveitarmenn bæjarins um aðstoð við neyðarflutninga.

Þá hefur fréttastofu borist tilkyning frá strætisvögnum Akureyrar um að þeir keyri ekki í dag enda ekki hægt að komast um neinar götur bæjarins sem stendur.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×