Kastljós mótmælir starfsmannastjóra Alþingis - Yfirlýsing 28. febrúar 2011 12:28 Ritstjóri Kastljóss, Sigmar Guðmundsson, hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna aðsendrar greinar starfsmannastjóra Alþingis, Karls M. Kristjánssonar, sem birtist í Fréttablaðinu í dag. Karl gagnrýnir fréttaflutning RÚV af máli nímenninganna svölölluðu og tekur sérstaklega til umfjöllun Kastljóss. „Í umfjöllun Kastljóss var haft samband við skrifstofustjóra þingsins og settan saksóknara í því skyni að fá þeirra álit á því sem fyrir augu bar í myndbandinu og efni ákæranna. Þau kusu að tjá sig ekki. Gífuryrði starfsmannastjórans um að Kastljós hafi sett myndbandið fram á villandi hátt eða leynt mikilvægum pörtum þess, eiga sér hvorki stoð í raunveruleikanum né ákæruatriðum málsins," segir í yfirlýsingunni. Hana má hér lesa í heild sinni: „Í Fréttablaðinu í dag birtist makalaus grein eftir starfsmannastjóra Alþingis, Karl M. Kristjánsson. Vegna rangfærslna og aðdróttana í garð Kastljóss er nauðsynlegt að bregðast við. Karl fullyrðir í grein sinni að í umfjöllun Kastljóss þann 20. maí í fyrra, um mál níumenninganna sem ákærðir voru fyrir árás á Alþingi, hafi verið búið að fjarlægja þá kafla upptökunnar sem sýndu best hvernig ráðist var skipulega og með hörku á starfsmenn Alþingis. Þetta er alrangt. Kastljós sýndi öll þau myndbrot sem snúa beint að ákæruliðunum. Bæði árásina á þingvörðinn og þegar honum var haldið frá útidyrahurðinni þegar fólkið fór inn í húsið. Kastljós sýndi auk þess myndband úr eftirlitsmyndavélinni sem sýnir hóp fólks ganga í átt að þinghúsinu, áður en farið var inn í húsið. Myndskeiðin sem Kastljós sýndi voru mun lengri. Umfjöllun Kastljóss og upptökuna í heild sinni má finna á Youtube. Megin umfjöllunarefni Kastljóss voru ákærur setts saksóknara í málinu. Kastljós hafði undir höndum nákvæmlega sama myndefni og sýnt var við réttarhöldin. Við réttarhöldin kom fram að Alþingi hafði aðeins lagt fram hluta af því myndefni sem til var, afganginum var eytt af starfsmanni þingsins. Það er því ljóst að ef eitthvað skortir upp á samhengi málsins, líkt og Karl fullyrðir í grein sinni, þá skrifast sú handvömm á Alþingi en ekki Kastljós. Myndbandsupptakan sem lögð var fyrir héraðsdóm fylgir hér með. Umfjöllun Kastljóss má finna hér " Tengdar fréttir Gagnrýnir RÚV fyrir einhliða fréttaflutning af níumenningunum "Stuðningsmenn nímenninganna svokölluðu og þau sjálf hafa nánast notað RÚV sem einkamiðil sinn,“ skrifar Karl M. Kristjánsson, starfsmannastjóri Alþingis, í Fréttablaðið í dag þar sem hann gagnrýnir fréttaflutning RÚV af máli Níumenninganna harðlega. 28. febrúar 2011 09:58 Einhliða og villandi umfjöllum RÚV Þessi orð eru rituð af virðingu við þingverði Alþingis sem ráðist var á 8. desember 2008. Fólk sem var haldið, hrint, meitt og þannig hindrað í störfum sínum, fólkið sem er enn að bíta úr nálinni eftir ofbeldið. 28. febrúar 2011 09:00 Mest lesið Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Innlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Brestir í MAGA-múrnum Erlent Fleiri fréttir Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Lesstofu Borgarskjalasafnsins lokað Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Það hafi víst verið haft samráð við sjávarútveginn Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir „Við vitum að áföllin munu koma“ Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Sjá meira
Ritstjóri Kastljóss, Sigmar Guðmundsson, hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna aðsendrar greinar starfsmannastjóra Alþingis, Karls M. Kristjánssonar, sem birtist í Fréttablaðinu í dag. Karl gagnrýnir fréttaflutning RÚV af máli nímenninganna svölölluðu og tekur sérstaklega til umfjöllun Kastljóss. „Í umfjöllun Kastljóss var haft samband við skrifstofustjóra þingsins og settan saksóknara í því skyni að fá þeirra álit á því sem fyrir augu bar í myndbandinu og efni ákæranna. Þau kusu að tjá sig ekki. Gífuryrði starfsmannastjórans um að Kastljós hafi sett myndbandið fram á villandi hátt eða leynt mikilvægum pörtum þess, eiga sér hvorki stoð í raunveruleikanum né ákæruatriðum málsins," segir í yfirlýsingunni. Hana má hér lesa í heild sinni: „Í Fréttablaðinu í dag birtist makalaus grein eftir starfsmannastjóra Alþingis, Karl M. Kristjánsson. Vegna rangfærslna og aðdróttana í garð Kastljóss er nauðsynlegt að bregðast við. Karl fullyrðir í grein sinni að í umfjöllun Kastljóss þann 20. maí í fyrra, um mál níumenninganna sem ákærðir voru fyrir árás á Alþingi, hafi verið búið að fjarlægja þá kafla upptökunnar sem sýndu best hvernig ráðist var skipulega og með hörku á starfsmenn Alþingis. Þetta er alrangt. Kastljós sýndi öll þau myndbrot sem snúa beint að ákæruliðunum. Bæði árásina á þingvörðinn og þegar honum var haldið frá útidyrahurðinni þegar fólkið fór inn í húsið. Kastljós sýndi auk þess myndband úr eftirlitsmyndavélinni sem sýnir hóp fólks ganga í átt að þinghúsinu, áður en farið var inn í húsið. Myndskeiðin sem Kastljós sýndi voru mun lengri. Umfjöllun Kastljóss og upptökuna í heild sinni má finna á Youtube. Megin umfjöllunarefni Kastljóss voru ákærur setts saksóknara í málinu. Kastljós hafði undir höndum nákvæmlega sama myndefni og sýnt var við réttarhöldin. Við réttarhöldin kom fram að Alþingi hafði aðeins lagt fram hluta af því myndefni sem til var, afganginum var eytt af starfsmanni þingsins. Það er því ljóst að ef eitthvað skortir upp á samhengi málsins, líkt og Karl fullyrðir í grein sinni, þá skrifast sú handvömm á Alþingi en ekki Kastljós. Myndbandsupptakan sem lögð var fyrir héraðsdóm fylgir hér með. Umfjöllun Kastljóss má finna hér "
Tengdar fréttir Gagnrýnir RÚV fyrir einhliða fréttaflutning af níumenningunum "Stuðningsmenn nímenninganna svokölluðu og þau sjálf hafa nánast notað RÚV sem einkamiðil sinn,“ skrifar Karl M. Kristjánsson, starfsmannastjóri Alþingis, í Fréttablaðið í dag þar sem hann gagnrýnir fréttaflutning RÚV af máli Níumenninganna harðlega. 28. febrúar 2011 09:58 Einhliða og villandi umfjöllum RÚV Þessi orð eru rituð af virðingu við þingverði Alþingis sem ráðist var á 8. desember 2008. Fólk sem var haldið, hrint, meitt og þannig hindrað í störfum sínum, fólkið sem er enn að bíta úr nálinni eftir ofbeldið. 28. febrúar 2011 09:00 Mest lesið Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Innlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Brestir í MAGA-múrnum Erlent Fleiri fréttir Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Lesstofu Borgarskjalasafnsins lokað Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Það hafi víst verið haft samráð við sjávarútveginn Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir „Við vitum að áföllin munu koma“ Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Sjá meira
Gagnrýnir RÚV fyrir einhliða fréttaflutning af níumenningunum "Stuðningsmenn nímenninganna svokölluðu og þau sjálf hafa nánast notað RÚV sem einkamiðil sinn,“ skrifar Karl M. Kristjánsson, starfsmannastjóri Alþingis, í Fréttablaðið í dag þar sem hann gagnrýnir fréttaflutning RÚV af máli Níumenninganna harðlega. 28. febrúar 2011 09:58
Einhliða og villandi umfjöllum RÚV Þessi orð eru rituð af virðingu við þingverði Alþingis sem ráðist var á 8. desember 2008. Fólk sem var haldið, hrint, meitt og þannig hindrað í störfum sínum, fólkið sem er enn að bíta úr nálinni eftir ofbeldið. 28. febrúar 2011 09:00