Á þriðja tug kvartana sendar út 5. apríl 2011 07:00 Farþegar eiga rétt á skaðabótum ef flugi seinkar um þrjár klukkustundir eða meira. Flugmálastjórn hefur sent frá sér á þriðja tug ákvarðana á þessu ári vegna kvartana neytenda. Kvartanirnar snúast flestar um ágreining flugfarþega við flugfélög um skaðabótaskyldu vegna seinkunar eða aflýsingar, glataðs eða skemmds farangurs og upplýsingaskyldu flugrekanda til farþega. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Neytendasamtökunum. Lögum um loftferðir var breytt síðasta sumar, meðal annars til að efla neytendavernd laganna. Flugmálastjórn var veitt heimild til að úrskurða um ágreining á milli neytenda og flugrekenda. Stofnunin gefur út bindandi úrskurð sem flugrekanda er skylt að fara eftir. Þó er hægt að kæra ákvörðunina til innanríkisráðuneytisins innan þriggja mánaða. Nokkrar ákvarðanir byggja á úrskurði Evrópudómstólsins frá árinu 2009, þar sem niðurstaðan var að ef flugi seinkaði um meira en þrjár klukkustundir ættu farþegar rétt á sömu skaðabótum og ef fluginu hefði verið aflýst. Flugmálastjórn hefur ákvarðað kvartendum 400 evrur í skaðabætur í nokkrum málum þar sem þriggja tíma seinkun hefur orðið. Skaðabætur verða hærri eftir því sem flugtími er lengri.- sv Tengdar fréttir Vilja afnema tvöfalt kerfi slitastjórna og -nefnda Sex þingmenn úr öllum flokkum hafa lagt fram frumvarp um afnán skilanefnda fyrir viðskiptabankana sem fóru í þrot við hrunið. Verkefni skilanefndanna færist til slitastjórna 1. september verði frumvarpið samþykkt. 5. apríl 2011 06:00 Mest lesið „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Kom ekki á teppið Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni Innlent Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Fleiri fréttir Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Sjá meira
Flugmálastjórn hefur sent frá sér á þriðja tug ákvarðana á þessu ári vegna kvartana neytenda. Kvartanirnar snúast flestar um ágreining flugfarþega við flugfélög um skaðabótaskyldu vegna seinkunar eða aflýsingar, glataðs eða skemmds farangurs og upplýsingaskyldu flugrekanda til farþega. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Neytendasamtökunum. Lögum um loftferðir var breytt síðasta sumar, meðal annars til að efla neytendavernd laganna. Flugmálastjórn var veitt heimild til að úrskurða um ágreining á milli neytenda og flugrekenda. Stofnunin gefur út bindandi úrskurð sem flugrekanda er skylt að fara eftir. Þó er hægt að kæra ákvörðunina til innanríkisráðuneytisins innan þriggja mánaða. Nokkrar ákvarðanir byggja á úrskurði Evrópudómstólsins frá árinu 2009, þar sem niðurstaðan var að ef flugi seinkaði um meira en þrjár klukkustundir ættu farþegar rétt á sömu skaðabótum og ef fluginu hefði verið aflýst. Flugmálastjórn hefur ákvarðað kvartendum 400 evrur í skaðabætur í nokkrum málum þar sem þriggja tíma seinkun hefur orðið. Skaðabætur verða hærri eftir því sem flugtími er lengri.- sv
Tengdar fréttir Vilja afnema tvöfalt kerfi slitastjórna og -nefnda Sex þingmenn úr öllum flokkum hafa lagt fram frumvarp um afnán skilanefnda fyrir viðskiptabankana sem fóru í þrot við hrunið. Verkefni skilanefndanna færist til slitastjórna 1. september verði frumvarpið samþykkt. 5. apríl 2011 06:00 Mest lesið „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Kom ekki á teppið Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni Innlent Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Fleiri fréttir Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Sjá meira
Vilja afnema tvöfalt kerfi slitastjórna og -nefnda Sex þingmenn úr öllum flokkum hafa lagt fram frumvarp um afnán skilanefnda fyrir viðskiptabankana sem fóru í þrot við hrunið. Verkefni skilanefndanna færist til slitastjórna 1. september verði frumvarpið samþykkt. 5. apríl 2011 06:00