Formsatriðin mesti kosningaglæpur lýðræðissögunnar Jón Hákon Halldórsson skrifar 1. febrúar 2011 21:18 Þórhildur segir að formsatriðin, sem hafi þó engin áhrif haft á niðurstöður kosninganna, séu mesti kosningaglæpur lýðræðissögunnar. Mynd/ Stefán. Formsatriðin sem réðu úrskurði Hæstaréttar, en höfðu engin áhrif á niðurstöðu kosningarinnar, eru mesti kosningaglæpur sem framinn hefur verið í vestrænu lýðræðisríki, fyrr og síðar. Þetta er í það minnsta sú ályktun sem Þórhildur Þorleifsdóttir, sem kjörin var á þingið, segir að hægt væri að draga eftir málstofu lagadeildar HÍ um úrskurð Hæstaréttar í dag. „Ef að þeir geta ekki nefnt dæmi um ógildingu lýðræðislegra kosninga þá hlýtur þetta að vera mesta afbrot sem framin hafa veirð í kosningasögu lýðræðisríkja," segir Þórhildur í samtali við Vísi. Þórhildur segist reyndar ekki hafa lögfræðiþekkingu til þess að meta hvort dómurinn hafi komist að réttri niðurstöðu eða ekki. Hins vegar hafi hver lögfræðingur á fætur öðrum lýst efasemdum um ýmsar fullyrðingar sem dómurinn kemur með í úrskurði sínum. Þórhildur segist ekki geta sagt til um það hvort hún muni bjóða sig fram aftur ef kosið verður að nýju til stjórnlagaþings. „Ég hef ekki fjárhagslega burði til að standa í kosningabaráttu sem mun taka allt annan kúrs en síðast," segir Þórhildur. Hún bendir á að engin kosningabarátta hafi verið háð fyrir síðustu kosningar heldur hafi verið um kynningu að ræða sem fram hafi farið í mestu vinsemd. „Mér blandast ekki hugur um það að ef það verður kosið aftur verða það þrælpólitískar kosningar með öllum þeim öflum sem þá fara í gang, fjármagni, áróðri auglýsingum og mannorðsmeiðingum svo við tökum ekki sterkar til orða," segir Þórhildur. Hún segist því telja að það yrði eðlilegast að þeir 25 fulltrúar sem voru kosnir yrðu skipaðir á þingið með einhverjum hætti. Það finnst mér lýðræðislegast. Fólk greiddi atkvæði það gerði ekkert rangt. Ég gerði heldur ekkert rangt eða aðrir frambjóðendur og því skylid þessi kosning verða ógild útaf formsatriðum," segir Þórhildur. Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Vonda veðrið færist í borgina og á Suðurland Veður „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Innlent Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Fleiri fréttir „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Sjá meira
Formsatriðin sem réðu úrskurði Hæstaréttar, en höfðu engin áhrif á niðurstöðu kosningarinnar, eru mesti kosningaglæpur sem framinn hefur verið í vestrænu lýðræðisríki, fyrr og síðar. Þetta er í það minnsta sú ályktun sem Þórhildur Þorleifsdóttir, sem kjörin var á þingið, segir að hægt væri að draga eftir málstofu lagadeildar HÍ um úrskurð Hæstaréttar í dag. „Ef að þeir geta ekki nefnt dæmi um ógildingu lýðræðislegra kosninga þá hlýtur þetta að vera mesta afbrot sem framin hafa veirð í kosningasögu lýðræðisríkja," segir Þórhildur í samtali við Vísi. Þórhildur segist reyndar ekki hafa lögfræðiþekkingu til þess að meta hvort dómurinn hafi komist að réttri niðurstöðu eða ekki. Hins vegar hafi hver lögfræðingur á fætur öðrum lýst efasemdum um ýmsar fullyrðingar sem dómurinn kemur með í úrskurði sínum. Þórhildur segist ekki geta sagt til um það hvort hún muni bjóða sig fram aftur ef kosið verður að nýju til stjórnlagaþings. „Ég hef ekki fjárhagslega burði til að standa í kosningabaráttu sem mun taka allt annan kúrs en síðast," segir Þórhildur. Hún bendir á að engin kosningabarátta hafi verið háð fyrir síðustu kosningar heldur hafi verið um kynningu að ræða sem fram hafi farið í mestu vinsemd. „Mér blandast ekki hugur um það að ef það verður kosið aftur verða það þrælpólitískar kosningar með öllum þeim öflum sem þá fara í gang, fjármagni, áróðri auglýsingum og mannorðsmeiðingum svo við tökum ekki sterkar til orða," segir Þórhildur. Hún segist því telja að það yrði eðlilegast að þeir 25 fulltrúar sem voru kosnir yrðu skipaðir á þingið með einhverjum hætti. Það finnst mér lýðræðislegast. Fólk greiddi atkvæði það gerði ekkert rangt. Ég gerði heldur ekkert rangt eða aðrir frambjóðendur og því skylid þessi kosning verða ógild útaf formsatriðum," segir Þórhildur.
Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Vonda veðrið færist í borgina og á Suðurland Veður „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Innlent Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Fleiri fréttir „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Sjá meira
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði