Funamálið: Skortur á fagmennsku og jafnvel vanræksla 1. febrúar 2011 13:38 Umhverfisnefnd hefur falið Ólínu Þorvarðardóttur að vinna tillögur að lagabreytingum þar sem fastar er kveðið á um frumkvæðis- og viðbragðsskyldu stjórnsýslustofnana, Málefni sorpbrennslunnar Funa á Ísafirði var til umfjöllunar hjá umhverfisnefnd Alþingis í morgun. Þar var farið yfir greinargerð Ólínu Þorvarðardóttur, nefndarmanns og þingmanns Samfylkingarinnar, þar sem hún tók sama löggjöf um umhverfismál og upplýsingaskyldu stjórnvalda. Í greinargerðinni segir að í Funamálinu hafi mestu ráðið „skortur á upplýsingaflæði, lítil eftirfylgni og takmörkuð heildarsýn" en ekki verði heldur horft framhjá „skorti á fagmennsku, lélegu gagnalæsi og jafnvel vanrækslu" í vissum tilvikum. Bent er á að ekki skorti úrræði eða eftirlitsreglur vegna starfsleyfa í lögum og reglum, hinsvegar vanti festu við framkvæmdina. Meginniðurstaða athugunarinnar um löggjafarþátt málsins er að þar sé ekki nægilega gætt almannahagsmuna og almannaheilla, að kveða þurfi skýrar á um frumkvæðis- og viðbragðsskyldu stjórnsýslustofnana, og tryggja rétt almennings til verndar heilsu og lífsgæða. Í niðurstöðukafla greinargerðarinnar eru talin fimm lög sem ástæða geti verið til að endurskoða í þessu ljósi. Nefndin ákvað í lok umfjöllunar sinnar um greinargerðina að fela Ólínu að móta hugmyndir að breytingum á þessum lögum, og hyggst fjalla nánar um framhald málsins þegar því verki er lokið. Á fundinum tóku fulltrúar Sjálfstæðisflokksins í umhverfisnefnd skýrt fram að þeir tækju, að svo stöddu, ekki efnislega afstöðu til greinargerðar Ólínu Þorvarðardóttur, sem tekin var saman í tilefni af málefnum sorpbrennslunnar Funa á Ísafirði. Á það jafnt við um umfjöllun hennar og niðurstöður. Varðandi framhald málsins kom jafnframt fram af hálfu fulltrúa Sjálfstæðisflokksins að þeir geri í sjálfu sér engar athugasemdir við að Ólína Þorvarðardóttir eða aðrir nefndarmenn skili tillögum til lagabreytinga í þessum efnum til nefndarinnar, en muni að sjálfsögðu taka afstöðu til einstakra tillagna þegar þær liggi fyrir. Mest lesið Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Erlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Innlent Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Innlent Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Erlent Handtekinn grunaður um íkveikju Innlent Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Innlent Fleiri fréttir Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Sjá meira
Málefni sorpbrennslunnar Funa á Ísafirði var til umfjöllunar hjá umhverfisnefnd Alþingis í morgun. Þar var farið yfir greinargerð Ólínu Þorvarðardóttur, nefndarmanns og þingmanns Samfylkingarinnar, þar sem hún tók sama löggjöf um umhverfismál og upplýsingaskyldu stjórnvalda. Í greinargerðinni segir að í Funamálinu hafi mestu ráðið „skortur á upplýsingaflæði, lítil eftirfylgni og takmörkuð heildarsýn" en ekki verði heldur horft framhjá „skorti á fagmennsku, lélegu gagnalæsi og jafnvel vanrækslu" í vissum tilvikum. Bent er á að ekki skorti úrræði eða eftirlitsreglur vegna starfsleyfa í lögum og reglum, hinsvegar vanti festu við framkvæmdina. Meginniðurstaða athugunarinnar um löggjafarþátt málsins er að þar sé ekki nægilega gætt almannahagsmuna og almannaheilla, að kveða þurfi skýrar á um frumkvæðis- og viðbragðsskyldu stjórnsýslustofnana, og tryggja rétt almennings til verndar heilsu og lífsgæða. Í niðurstöðukafla greinargerðarinnar eru talin fimm lög sem ástæða geti verið til að endurskoða í þessu ljósi. Nefndin ákvað í lok umfjöllunar sinnar um greinargerðina að fela Ólínu að móta hugmyndir að breytingum á þessum lögum, og hyggst fjalla nánar um framhald málsins þegar því verki er lokið. Á fundinum tóku fulltrúar Sjálfstæðisflokksins í umhverfisnefnd skýrt fram að þeir tækju, að svo stöddu, ekki efnislega afstöðu til greinargerðar Ólínu Þorvarðardóttur, sem tekin var saman í tilefni af málefnum sorpbrennslunnar Funa á Ísafirði. Á það jafnt við um umfjöllun hennar og niðurstöður. Varðandi framhald málsins kom jafnframt fram af hálfu fulltrúa Sjálfstæðisflokksins að þeir geri í sjálfu sér engar athugasemdir við að Ólína Þorvarðardóttir eða aðrir nefndarmenn skili tillögum til lagabreytinga í þessum efnum til nefndarinnar, en muni að sjálfsögðu taka afstöðu til einstakra tillagna þegar þær liggi fyrir.
Mest lesið Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Erlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Innlent Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Innlent Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Erlent Handtekinn grunaður um íkveikju Innlent Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Innlent Fleiri fréttir Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Sjá meira