Birgitta vill svör frá Facebook og Google 14. janúar 2011 21:05 Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Hreyfingarinnar. Mynd/Stefán Karlsson Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Hreyfingarinnar, íhugar að fara fram á að fyrirtækin Facebook, Google og Skype upplýsi hvort þau hafi veitt bandaríska dómsmálaráðuneytinu upplýsingar um hana. Þá segist hún ekki vera fylgjandi þinghelgi. Rætt var við Birgittu í Kastljósi fyrr í í kvöld. Líkt og fram hefur komið hefur bandaríska dómsmálaráðuneytið farið fram á að samskiptasíðan Twitter afhendi ráðuneytinu allar færslur Birgittu og aðrar persónuupplýsingar hennar í tengslum við sakamálarannsókn á þætti hennar í leka Wikileaks. „Ég er ekkert endilega hlynnt þinghelgi eða að eitthvað annað fólk sé yfir lög hafið. En það eru reglurnar sem við spilum eftir í dag og þá ber að fara eftir því í alþjóðasamhengingu. Ef það er samþykkt þegjandi og hljóðalaust að bandarískt yfirvöld geti sett út sín veiðinet til að ná í upplýsingar um þingmenn á þennan hátt til þess að reyna að búa til mál sem snýr í raun og veru að því að gera það að glæpsamlegu athæfi að leka gögnum. Allir borgarar hafa ákveðnum skyldum að gegna og ein af þeim er að tilkynna um glæpsamlegt athæfi," sagði Birgitta. Bandarískir lögfræðingar Birgittu kanna nú réttarstöðu hennar gagnvart bandarískum dómsmálayfirvöldum. „Jafnframt er ég alvarlega að athuga hvort það sé ekki ástæða til þess að biðja þá um fyrir mína hönd að fá upplýsingar frá Google, Facebook og jafnvel Skype því Twitter er kannski sú samskiptasíða sem hefur að geyma minnstar upplýsingar um menn," sagði Birgitta. Gagnlegt væri að vita hvort umrædd fyrirtæki hefðu afhent dómsmálaráðuneytinu gögn um hana. Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentískri fasteignaauglýsingu Erlent Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Innlent 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Erlent Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Innlent Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Innlent Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Erlent Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Innlent Fleiri fréttir Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sveinn nýr formaður stjórnar Landspítalans Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Fresta byggingu annarrar heilsugæslu um fimm ár hið minnsta Afsökunarbeiðni Sigríðar Bjarkar skipti sköpum Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum „Stórsigur fyrir réttlæti“ Þýskur herforingi í heimsókn á Íslandi Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Skoða hvort hægt sé að beita Ísrael refsiaðgerðum Gufunesmálið, Mannréttindadómstóll Evrópu og Sjálfstæðisflokkur stærstur í borginni Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Sjá meira
Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Hreyfingarinnar, íhugar að fara fram á að fyrirtækin Facebook, Google og Skype upplýsi hvort þau hafi veitt bandaríska dómsmálaráðuneytinu upplýsingar um hana. Þá segist hún ekki vera fylgjandi þinghelgi. Rætt var við Birgittu í Kastljósi fyrr í í kvöld. Líkt og fram hefur komið hefur bandaríska dómsmálaráðuneytið farið fram á að samskiptasíðan Twitter afhendi ráðuneytinu allar færslur Birgittu og aðrar persónuupplýsingar hennar í tengslum við sakamálarannsókn á þætti hennar í leka Wikileaks. „Ég er ekkert endilega hlynnt þinghelgi eða að eitthvað annað fólk sé yfir lög hafið. En það eru reglurnar sem við spilum eftir í dag og þá ber að fara eftir því í alþjóðasamhengingu. Ef það er samþykkt þegjandi og hljóðalaust að bandarískt yfirvöld geti sett út sín veiðinet til að ná í upplýsingar um þingmenn á þennan hátt til þess að reyna að búa til mál sem snýr í raun og veru að því að gera það að glæpsamlegu athæfi að leka gögnum. Allir borgarar hafa ákveðnum skyldum að gegna og ein af þeim er að tilkynna um glæpsamlegt athæfi," sagði Birgitta. Bandarískir lögfræðingar Birgittu kanna nú réttarstöðu hennar gagnvart bandarískum dómsmálayfirvöldum. „Jafnframt er ég alvarlega að athuga hvort það sé ekki ástæða til þess að biðja þá um fyrir mína hönd að fá upplýsingar frá Google, Facebook og jafnvel Skype því Twitter er kannski sú samskiptasíða sem hefur að geyma minnstar upplýsingar um menn," sagði Birgitta. Gagnlegt væri að vita hvort umrædd fyrirtæki hefðu afhent dómsmálaráðuneytinu gögn um hana.
Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentískri fasteignaauglýsingu Erlent Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Innlent 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Erlent Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Innlent Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Innlent Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Erlent Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Innlent Fleiri fréttir Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sveinn nýr formaður stjórnar Landspítalans Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Fresta byggingu annarrar heilsugæslu um fimm ár hið minnsta Afsökunarbeiðni Sigríðar Bjarkar skipti sköpum Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum „Stórsigur fyrir réttlæti“ Þýskur herforingi í heimsókn á Íslandi Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Skoða hvort hægt sé að beita Ísrael refsiaðgerðum Gufunesmálið, Mannréttindadómstóll Evrópu og Sjálfstæðisflokkur stærstur í borginni Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Sjá meira