Sögulegt samhengi réð ákvörðun 5. ágúst 2011 09:00 Ríkið kostaði flutning kistu Sævars hingað til lands en tók ekki þátt í kostnaði við útförina á þriðjudag. Mynd/GVA Innanríkisráðuneytið og utanríkisráðuneytið kostuðu flutning kistu Sævars Ciesielski frá Danmörku til Íslands. Ætla má að kostnaðurinn hafi numið allt að hálfri milljón króna. Samkvæmt upplýsingum frá utanríkisráðuneytinu er afar óvenjulegt að ríkið taki þátt í kostnaði á flutningi jarðneskra leifa Íslendinga erlendis frá. Pétur Ásgeirsson, skrifstofustjóri utanríkisráðuneytisins, segir að þetta geti fallið undir skilgreiningu borgaraþjónustu ráðuneytisins. „Hún fæst við, í vissum tilvikum, að aðstoða vegalausa Íslendinga erlendis og jafnvel að flytja heim jarðneskar leifar ef svo ber undir,“ segir Pétur. Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra segir ákvörðunina hafa verið tekna í samstarfi við Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra. „Ég og utanríkisráðherra tókum þá ákvörðun að kosta flutning á kistu Sævars af ráðstöfunarfé ráðherra,“ segir Ögmundur. Hann segir að ætla megi að kostnaðurinn hlaupi á hundruðum þúsunda. Hann segir ákvörðunina ekki fordæmisgefandi þar sem hún sé háð mati hverju sinni. Spurður hvort með þessu væri verið að viðurkenna að brotið hefði verið á rétti Sævars sagðist Ögmundur ekki vilja orða það þannig. „En að sjálfsögðu tókum við ákvörðunina með hliðsjón af sögulegu samhengi.“ Stjórnvöld tóku engan þátt í kostnaði við sjálfa útför Sævars, aðeins við flutninginn á kistu hans. - kóp, sv Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Spáin versnar á ný og gul viðvörun í Eyjum Veður Fleiri fréttir Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Sjá meira
Innanríkisráðuneytið og utanríkisráðuneytið kostuðu flutning kistu Sævars Ciesielski frá Danmörku til Íslands. Ætla má að kostnaðurinn hafi numið allt að hálfri milljón króna. Samkvæmt upplýsingum frá utanríkisráðuneytinu er afar óvenjulegt að ríkið taki þátt í kostnaði á flutningi jarðneskra leifa Íslendinga erlendis frá. Pétur Ásgeirsson, skrifstofustjóri utanríkisráðuneytisins, segir að þetta geti fallið undir skilgreiningu borgaraþjónustu ráðuneytisins. „Hún fæst við, í vissum tilvikum, að aðstoða vegalausa Íslendinga erlendis og jafnvel að flytja heim jarðneskar leifar ef svo ber undir,“ segir Pétur. Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra segir ákvörðunina hafa verið tekna í samstarfi við Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra. „Ég og utanríkisráðherra tókum þá ákvörðun að kosta flutning á kistu Sævars af ráðstöfunarfé ráðherra,“ segir Ögmundur. Hann segir að ætla megi að kostnaðurinn hlaupi á hundruðum þúsunda. Hann segir ákvörðunina ekki fordæmisgefandi þar sem hún sé háð mati hverju sinni. Spurður hvort með þessu væri verið að viðurkenna að brotið hefði verið á rétti Sævars sagðist Ögmundur ekki vilja orða það þannig. „En að sjálfsögðu tókum við ákvörðunina með hliðsjón af sögulegu samhengi.“ Stjórnvöld tóku engan þátt í kostnaði við sjálfa útför Sævars, aðeins við flutninginn á kistu hans. - kóp, sv
Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Spáin versnar á ný og gul viðvörun í Eyjum Veður Fleiri fréttir Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Sjá meira