Keflavík, Haukar og Valur unnu leiki sína í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. september 2011 21:14 Birna Valgarðsdóttir Mynd/Stefán Það fóru þrír leikir fram í Lengjubikar kvenna í körfubolta í kvöld. Haukakonur eru búnar að vinna báða leiki sína í keppninni og Íslandsmeistarar Keflavíkur unnu sinn fyrsta leik sem fram fór í Hólminun. Valskonur eru búnar að vinna tvo leiki í röð eftir tap í Njarðvík í fyrsta leik. Haukakonur mæta sterkar til leiks í vetur, þær fylgdu eftir stórsigri á Stjörnunni með því að vinna 21 stigs sigur á Njarðvík, 82-61, á Ásvöllum í kvöld. Jence Ann Rhoads var með 27 stig og 10 fráköst í liði Hauka og Margrét Rósa Hálfdánardótir skoraði 16 stig. Lele Hardy var með 12 stig hjá Njarðvík. Birna Valgarðsdóttir skoraði 17 stig fyrir keflavík sem vann 75-71 sigur á Snæfelli í Stykkishólmi. Jaleesa Butler, fyrrum leikmaður Hamars, lék sinn fyrsta leik með Keflavík og var með 11 stig, 9 fráköst og 6 stolna bolta. Hildur Sigurðardóttir skoraði 22 stig fyrir Snæfell. María Ben Erlingsdóttir og Kristrún Sigurjónsdóttir skoruðu síðan báðar tólf stig fyrir Val sem vann 73-62 sigur á Stjörnunni í Vodafonehöllinni. Valur er búið að vinna tvo leiki eins og Haukar en hefur leikið leik meira.Úrslit og stigaskor í Lengjubikar kvenna í kvöld:A-riðillSnæfell-Keflavík 71-75 (22-19, 14-20, 18-18, 17-18)Snæfell: Hildur Sigurðardóttir 22 (9 fráköst), Shannon McKaver 19(9 fráköst), Berglind Gunnarsdóttir 9, Alda Leif Jónsdóttir 8 (8 fráköst/5 stoðsendingar), Hildur Björg Kjartansdóttir 7 (11 fráköst), Helga Hjördís Björgvinsdóttir 3 (5 fráköst), Björg Guðrún Einarsdóttir 3.Keflavík: Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 17 (9 fráköst), Thelma Hrund Tryggvadóttir 12 (4 fráköst), Helga Hallgrímsdóttir 11 (5 fráköst), Jaleesa Butler 11 (9 fráköst/6 stolnir), Sara Rún Hinriksdóttir 11, Pálína Gunnlaugsdóttir 7 (11 fráköst/7 stoðsendingar), Lovísa Falsdóttir 3, Marín Rós Karlsdóttir 2, Hrund Jóhannsdóttir 1 (5 fráköst).B-riðillHaukar-Njarðvík 82-61 (24-19, 22-19, 16-14, 20-9)Haukar: Jence Ann Rhoads 27 (10 fráköst), Margrét Rósa Hálfdánardótir 16 (5 fráköst/5 stolnir), Íris Sverrisdóttir 14, Gunnhildur Gunnarsdóttir 14 (6 fráköst/5 stoðsendingar), Auður Íris Ólafsdóttir 3, Guðrún Ósk Ámundardóttir 3 (6 fráköst), Sara Pálmadóttir 3 (10 fráköst), Inga Sif Sigfúsdóttir 2.Njarðvík: Lele Hardy 12 (9 fráköst/6 stoðsendingar), Eyrún Líf Sigurðardóttir 11, Shanae Baker 7 (4 fráköst), Petrúnella Skúladóttir 7, Salbjörg Sævarsdóttir 5 (6 fráköst), Ólöf Helga Pálsdóttir 5, Aníta Carter Kristmundsdóttir 4, Andrea Björt Ólafsdóttir 2, Harpa Hallgrímsdóttir 2 (6 fráköst), Erna Hákonardóttir 2, Emelía Ósk Grétarsdóttir 2, Ásdís Vala Freysdóttir 2.Valur-Stjarnan 73-62 (26-18, 10-11, 19-17, 18-16)Valur: María Ben Erlingsdóttir 12 (5 fráköst), Kristrún Sigurjónsdóttir 12, Guðbjörg Sverrisdóttir 9, Þórunn Bjarnadóttir 7 (7 fráköst), María Björnsdóttir 7 (10 fráköst), Kristín Óladóttir 7 (4 fráköst), Hallveig Jónsdóttir 7 (4 fráköst), Berglind Karen Ingvarsdóttir 4 (4 fráköst), Unnur Lára Ásgeirsdóttir 4 (4 fráköst), Ragnheiður Benónísdóttir 4.Stjarnan: Bára Fanney Hálfdanardóttir 14, Heiðrún Ösp Hauksdóttir 14 (4 fráköst), Bryndís Hanna Hreinsdóttir 11 (8 fráköst), Erla Dís Þórsdóttir 6, Lára Flosadóttir 5, Guðrún Sif Unnarsdóttir 5 (7 fráköst), Rebekka Ragnarsdóttir 3, Andrea Ösp Pálsdóttir 2, María Björk Ásgeirsdóttir 2. Íslenski körfuboltinn Mest lesið Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Fótbolti Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Fótbolti Barcelona rúllaði yfir Como Fótbolti Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Körfubolti Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Fótbolti Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Fleiri fréttir Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn Sjá meira
Það fóru þrír leikir fram í Lengjubikar kvenna í körfubolta í kvöld. Haukakonur eru búnar að vinna báða leiki sína í keppninni og Íslandsmeistarar Keflavíkur unnu sinn fyrsta leik sem fram fór í Hólminun. Valskonur eru búnar að vinna tvo leiki í röð eftir tap í Njarðvík í fyrsta leik. Haukakonur mæta sterkar til leiks í vetur, þær fylgdu eftir stórsigri á Stjörnunni með því að vinna 21 stigs sigur á Njarðvík, 82-61, á Ásvöllum í kvöld. Jence Ann Rhoads var með 27 stig og 10 fráköst í liði Hauka og Margrét Rósa Hálfdánardótir skoraði 16 stig. Lele Hardy var með 12 stig hjá Njarðvík. Birna Valgarðsdóttir skoraði 17 stig fyrir keflavík sem vann 75-71 sigur á Snæfelli í Stykkishólmi. Jaleesa Butler, fyrrum leikmaður Hamars, lék sinn fyrsta leik með Keflavík og var með 11 stig, 9 fráköst og 6 stolna bolta. Hildur Sigurðardóttir skoraði 22 stig fyrir Snæfell. María Ben Erlingsdóttir og Kristrún Sigurjónsdóttir skoruðu síðan báðar tólf stig fyrir Val sem vann 73-62 sigur á Stjörnunni í Vodafonehöllinni. Valur er búið að vinna tvo leiki eins og Haukar en hefur leikið leik meira.Úrslit og stigaskor í Lengjubikar kvenna í kvöld:A-riðillSnæfell-Keflavík 71-75 (22-19, 14-20, 18-18, 17-18)Snæfell: Hildur Sigurðardóttir 22 (9 fráköst), Shannon McKaver 19(9 fráköst), Berglind Gunnarsdóttir 9, Alda Leif Jónsdóttir 8 (8 fráköst/5 stoðsendingar), Hildur Björg Kjartansdóttir 7 (11 fráköst), Helga Hjördís Björgvinsdóttir 3 (5 fráköst), Björg Guðrún Einarsdóttir 3.Keflavík: Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 17 (9 fráköst), Thelma Hrund Tryggvadóttir 12 (4 fráköst), Helga Hallgrímsdóttir 11 (5 fráköst), Jaleesa Butler 11 (9 fráköst/6 stolnir), Sara Rún Hinriksdóttir 11, Pálína Gunnlaugsdóttir 7 (11 fráköst/7 stoðsendingar), Lovísa Falsdóttir 3, Marín Rós Karlsdóttir 2, Hrund Jóhannsdóttir 1 (5 fráköst).B-riðillHaukar-Njarðvík 82-61 (24-19, 22-19, 16-14, 20-9)Haukar: Jence Ann Rhoads 27 (10 fráköst), Margrét Rósa Hálfdánardótir 16 (5 fráköst/5 stolnir), Íris Sverrisdóttir 14, Gunnhildur Gunnarsdóttir 14 (6 fráköst/5 stoðsendingar), Auður Íris Ólafsdóttir 3, Guðrún Ósk Ámundardóttir 3 (6 fráköst), Sara Pálmadóttir 3 (10 fráköst), Inga Sif Sigfúsdóttir 2.Njarðvík: Lele Hardy 12 (9 fráköst/6 stoðsendingar), Eyrún Líf Sigurðardóttir 11, Shanae Baker 7 (4 fráköst), Petrúnella Skúladóttir 7, Salbjörg Sævarsdóttir 5 (6 fráköst), Ólöf Helga Pálsdóttir 5, Aníta Carter Kristmundsdóttir 4, Andrea Björt Ólafsdóttir 2, Harpa Hallgrímsdóttir 2 (6 fráköst), Erna Hákonardóttir 2, Emelía Ósk Grétarsdóttir 2, Ásdís Vala Freysdóttir 2.Valur-Stjarnan 73-62 (26-18, 10-11, 19-17, 18-16)Valur: María Ben Erlingsdóttir 12 (5 fráköst), Kristrún Sigurjónsdóttir 12, Guðbjörg Sverrisdóttir 9, Þórunn Bjarnadóttir 7 (7 fráköst), María Björnsdóttir 7 (10 fráköst), Kristín Óladóttir 7 (4 fráköst), Hallveig Jónsdóttir 7 (4 fráköst), Berglind Karen Ingvarsdóttir 4 (4 fráköst), Unnur Lára Ásgeirsdóttir 4 (4 fráköst), Ragnheiður Benónísdóttir 4.Stjarnan: Bára Fanney Hálfdanardóttir 14, Heiðrún Ösp Hauksdóttir 14 (4 fráköst), Bryndís Hanna Hreinsdóttir 11 (8 fráköst), Erla Dís Þórsdóttir 6, Lára Flosadóttir 5, Guðrún Sif Unnarsdóttir 5 (7 fráköst), Rebekka Ragnarsdóttir 3, Andrea Ösp Pálsdóttir 2, María Björk Ásgeirsdóttir 2.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Fótbolti Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Fótbolti Barcelona rúllaði yfir Como Fótbolti Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Körfubolti Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Fótbolti Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Fleiri fréttir Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn Sjá meira
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn