Fundu stóran smokk í Vestmannaeyjahöfn 4. janúar 2011 05:00 Fjöldi fólks fylgdist með því þegar smokkfiskurinn var fangaður í háf og hann færður um borð í gúmbát. Fréttablaðið/Óskar Áttatíu sentimetra langur beitusmokkfiskur veiddist í höfninni í Vestmannaeyjum á sunnudagskvöld. Talið er að dýrið hafi verið í smokkfiskatorfu sem fór hjá Vestmannaeyjum en það orðið af einhverjum ástæðum viðskila við hana. Smokkfiskurinn var vankaður þegar hann fannst við höfnina, synti fram og aftur þar sem grunnt var og brást hægt við þegar hann var fangaður. Nokkurn fjölda fólks bar að bryggjunni til að fylgjast með smokkfisknum. Haft var samband við þá sem taldir voru þekkja til smokkfiska. Komið var með tvo háfa og lítið kar undir smokkfiskinn. Hann var fangaður, settur í kar og fluttur á Fiska- og náttúrugripasafn Vestmannaeyja. Þar var hann settur í búr. Páll Marvin Jónsson, framkvæmdastjóri Þekkingarseturs Vestmannaeyja, sem rekur safnið, segir smokkfiskinn hafa verið fallegan á að líta og áhugavert að sjá hversu hratt hann skipti litum eftir birtustigi í búrinu á safninu. Hann hafi farið frá því að vera brúnleitur í að verða ljós yfirlitum. Páll segir ekki nýtt að smokkfiskur veiðist við Vestmannaeyjar. Nýlunda sé hins vegar að hann sjáist í höfninni. Vonir stóðu til að dýrið næði að lifa eitthvað. Þær vonir urðu að engu en smokkurinn drapst í búri sínu um nóttina. Páll segir Náttúrugripasafnið vanta búr fyrir miðsjávardýr á borð við smokkfiska. Hann telur dýrið ekki hafa átt langt eftir og af þeim sökum orðið viðskila við smokkfiskatorfuna. Það sé sömuleiðis ástæða þess að dýrið hafi verið vankað og villst inn í höfnina í Vestmannaeyjum. Ekki liggur fyrir hvað gert verður við hræið af smokkfiskinum. Ekki er ólíklegt að hann verði fæða krabba á safninu. jonab@frettabladid.is Mest lesið Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Innlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Innlent Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Innlent Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Fleiri fréttir Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Sjá meira
Áttatíu sentimetra langur beitusmokkfiskur veiddist í höfninni í Vestmannaeyjum á sunnudagskvöld. Talið er að dýrið hafi verið í smokkfiskatorfu sem fór hjá Vestmannaeyjum en það orðið af einhverjum ástæðum viðskila við hana. Smokkfiskurinn var vankaður þegar hann fannst við höfnina, synti fram og aftur þar sem grunnt var og brást hægt við þegar hann var fangaður. Nokkurn fjölda fólks bar að bryggjunni til að fylgjast með smokkfisknum. Haft var samband við þá sem taldir voru þekkja til smokkfiska. Komið var með tvo háfa og lítið kar undir smokkfiskinn. Hann var fangaður, settur í kar og fluttur á Fiska- og náttúrugripasafn Vestmannaeyja. Þar var hann settur í búr. Páll Marvin Jónsson, framkvæmdastjóri Þekkingarseturs Vestmannaeyja, sem rekur safnið, segir smokkfiskinn hafa verið fallegan á að líta og áhugavert að sjá hversu hratt hann skipti litum eftir birtustigi í búrinu á safninu. Hann hafi farið frá því að vera brúnleitur í að verða ljós yfirlitum. Páll segir ekki nýtt að smokkfiskur veiðist við Vestmannaeyjar. Nýlunda sé hins vegar að hann sjáist í höfninni. Vonir stóðu til að dýrið næði að lifa eitthvað. Þær vonir urðu að engu en smokkurinn drapst í búri sínu um nóttina. Páll segir Náttúrugripasafnið vanta búr fyrir miðsjávardýr á borð við smokkfiska. Hann telur dýrið ekki hafa átt langt eftir og af þeim sökum orðið viðskila við smokkfiskatorfuna. Það sé sömuleiðis ástæða þess að dýrið hafi verið vankað og villst inn í höfnina í Vestmannaeyjum. Ekki liggur fyrir hvað gert verður við hræið af smokkfiskinum. Ekki er ólíklegt að hann verði fæða krabba á safninu. jonab@frettabladid.is
Mest lesið Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Innlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Innlent Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Innlent Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Fleiri fréttir Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Sjá meira