Innlent

Lést af slysförum í Taílandi

Íslenskur karlmaður um fimmtugt lést af slysförum í Taílandi á sunnudaginn. Hann var búsettur í Taílandi. Ræðismaður Íslands í landinu kemur að málinu fyrir hönd utanríkisráðuneytisins. Ekki er hægt að greina frá nafni hans að svo stöddu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×