Innlent

Samskipti við Páfagarð verða aldrei söm

Enda Kenny, forsætisráðherra Íra.
Enda Kenny, forsætisráðherra Íra. Mynd/AP
Írland og páfagarður hafa lent í harkalegasta árekstri sen un getur í samskiptum ríkjanna. Ástæðan er skýrsla um kynferðislega misnotkun presta á börnum í Coyine biskupsdæminu á Írlandi. Enda Kenny, forsætisráðherra Írlands sagði að samskipti Írlands við Páfagarð yrðu aldrei söm. Skýrslan leiddi í ljós að kirkjan vissi um og hylmaði yfir brot að minnsta kosti 19 presta gegn börnum á árunum 1996 til 2009.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×