Helmingur unglingsstúlkna notað skaðlegar aðferðir til þess að léttast Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 27. október 2011 20:15 Um helmingur íslenskra stúlkna í 10. bekk sem eru yfir kjörþyngd hefur notað skaðlegar aðferðir til að reyna að hafa stjórn á þyngd sinni. Þetta sýnir ný rannsókn á tæplega tvö þúsund stúlkum í 10. bekk sem kynnt verður á Félagsvísindaráðstefnu í Háskóla Íslands á morgun. Rannsóknin sýnir að um helmingur of þungra stúlkna hefur beitt einni til þremur skaðlegum aðferðum til að reyna að stjórna þyngd sinni og um níu prósent hafa beitt fjórum til sex aðferðum í sama tilgangi. Dæmi um skaðlegar aðferðir sem stúlkurnar hafa notað er að sleppa því að borða í sólarhring, kasta upp, nota megrunarpillur eða hægðarlyf og reykja tóbak. Rannsóknin er hluti af alþjóðlegu verkefni sem styrkt var af Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni en hún var unnin af Rannsóknarsetri forvarna við Háskólann á Akureyri. Ársæll Arnarsson - prófessor í sálfræði við Háskólann á Akureyri. „Rannsóknir hafa sýnt að það er fátt sem hefur jafn sterka fylgni við ofþyngd eins og fjöldi megrunarkúra sem einstaklingurinn hefur reynt. Þannig að því fleiri megrunarkúra sem einstaklingurinn reynir því mun þyngdri verður hann. Þannig að ef maður horfir á þetta, að helmingurinn af stelpunum sem eru of þungar, á þessum unga aldri eru farnar að nota svona alvarlega skaðlegar aðferðir. Þá getur maður ekki verið mjög bjartsýnn á framhaldið,“ segir Ársæll Arnarsson, prófessor í sálfræði við Háskólann á Akureyri. Það vekur einnig athygli að um fjórðungur stúlkna sem eru í undirþyngd hafa notað sömu skaðlegu aðferðir til að stjórna þyngd sinni. „Við erum að sjá að þær eru í töluverðu magni að kasta upp, framkalla uppköst, nota megrunarpillur og reykja og því umlíkt. Það er náttúrulega enn ein ástæðan til þess að vera svartsýn,“ segir Ársæll. Mest lesið Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Innlent Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Innlent Mínútuþögn á Menningarnótt Innlent Segist vilja komast til himna Erlent Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent „Þetta er innrás“ Innlent Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf Innlent „Það er engin sleggja“ Innlent Fleiri fréttir „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Sjá meira
Um helmingur íslenskra stúlkna í 10. bekk sem eru yfir kjörþyngd hefur notað skaðlegar aðferðir til að reyna að hafa stjórn á þyngd sinni. Þetta sýnir ný rannsókn á tæplega tvö þúsund stúlkum í 10. bekk sem kynnt verður á Félagsvísindaráðstefnu í Háskóla Íslands á morgun. Rannsóknin sýnir að um helmingur of þungra stúlkna hefur beitt einni til þremur skaðlegum aðferðum til að reyna að stjórna þyngd sinni og um níu prósent hafa beitt fjórum til sex aðferðum í sama tilgangi. Dæmi um skaðlegar aðferðir sem stúlkurnar hafa notað er að sleppa því að borða í sólarhring, kasta upp, nota megrunarpillur eða hægðarlyf og reykja tóbak. Rannsóknin er hluti af alþjóðlegu verkefni sem styrkt var af Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni en hún var unnin af Rannsóknarsetri forvarna við Háskólann á Akureyri. Ársæll Arnarsson - prófessor í sálfræði við Háskólann á Akureyri. „Rannsóknir hafa sýnt að það er fátt sem hefur jafn sterka fylgni við ofþyngd eins og fjöldi megrunarkúra sem einstaklingurinn hefur reynt. Þannig að því fleiri megrunarkúra sem einstaklingurinn reynir því mun þyngdri verður hann. Þannig að ef maður horfir á þetta, að helmingurinn af stelpunum sem eru of þungar, á þessum unga aldri eru farnar að nota svona alvarlega skaðlegar aðferðir. Þá getur maður ekki verið mjög bjartsýnn á framhaldið,“ segir Ársæll Arnarsson, prófessor í sálfræði við Háskólann á Akureyri. Það vekur einnig athygli að um fjórðungur stúlkna sem eru í undirþyngd hafa notað sömu skaðlegu aðferðir til að stjórna þyngd sinni. „Við erum að sjá að þær eru í töluverðu magni að kasta upp, framkalla uppköst, nota megrunarpillur og reykja og því umlíkt. Það er náttúrulega enn ein ástæðan til þess að vera svartsýn,“ segir Ársæll.
Mest lesið Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Innlent Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Innlent Mínútuþögn á Menningarnótt Innlent Segist vilja komast til himna Erlent Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent „Þetta er innrás“ Innlent Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf Innlent „Það er engin sleggja“ Innlent Fleiri fréttir „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Sjá meira