Vorið er að koma - þá hefst Listahátíð í Reykjavík Hugrún Halldórsdóttir skrifar 31. mars 2011 19:24 Grupo Gorpo, brasilískur dansflokkur, Listahátíð Reykjavíkur sem kom til landsins árið 2006. Dans og söngur verða áberandi á Listahátíð í Reykjavík í vor. Fimm hundruð erlendir og innlendir listamenn koma fram á um fjörutíu viðburðum víðs vegar um borgina. Listahátíðin hefur verið sannkallaður vorboði í höfuðborginni og er hún nú haldin í tuttugasta og fimmta sinn. Miðasala á alla viðburði hófst í dag um leið og vegleg dagskrá var afhjúpuð. Á hátíðinni birtast hinar ýmsu listgreinar með einum eða öðrum hætti en athygli vekur hversu stóra rullu dansinn spilar. Danshópar frá Slóvakíu og Kína sýna verk, að ógleymdum fjöldamörgum íslenskum dönsurum. „Það er mikill uppgangur í dansheiminum og við endurspeglum það með þessum verkum á hátíðinni í ár," sagði Hrefna Haraldsdóttir, stjórnandi Listahátíðar í Reykjavík. Margsinnis hafa stór nöfn úr listaheiminum komið fram á hátíðinni og verður engin breyting þar á í ár. Stórtenórsöngvarinn Jonas Kaufmann þenur raddböndin og hljómsveitin Ojos de Brujo flytur gleðipopp, en þess má til gamans geta að margir erlendir aðdáendur þeirra hafa tryggt sér miða á viðburðina. En hvað mun vekja mestu athyglina í ár? „Um opnunarhelgina, 21.maí, þá fáum við spænskan hóp sem heitir Fura dels Baus og er mjög þekktur í leikhúsheiminum og er svona fjöllistaflokkur sem verður hérna með útiatriði sem er náttúrulega opið öllum og verður í miðborginni. Og með þátttöku fjölda íslenskra dansnema og sirkusfólks þannig að þar get ég lofað góðri skemmtun," sagði Hrefna. Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira
Dans og söngur verða áberandi á Listahátíð í Reykjavík í vor. Fimm hundruð erlendir og innlendir listamenn koma fram á um fjörutíu viðburðum víðs vegar um borgina. Listahátíðin hefur verið sannkallaður vorboði í höfuðborginni og er hún nú haldin í tuttugasta og fimmta sinn. Miðasala á alla viðburði hófst í dag um leið og vegleg dagskrá var afhjúpuð. Á hátíðinni birtast hinar ýmsu listgreinar með einum eða öðrum hætti en athygli vekur hversu stóra rullu dansinn spilar. Danshópar frá Slóvakíu og Kína sýna verk, að ógleymdum fjöldamörgum íslenskum dönsurum. „Það er mikill uppgangur í dansheiminum og við endurspeglum það með þessum verkum á hátíðinni í ár," sagði Hrefna Haraldsdóttir, stjórnandi Listahátíðar í Reykjavík. Margsinnis hafa stór nöfn úr listaheiminum komið fram á hátíðinni og verður engin breyting þar á í ár. Stórtenórsöngvarinn Jonas Kaufmann þenur raddböndin og hljómsveitin Ojos de Brujo flytur gleðipopp, en þess má til gamans geta að margir erlendir aðdáendur þeirra hafa tryggt sér miða á viðburðina. En hvað mun vekja mestu athyglina í ár? „Um opnunarhelgina, 21.maí, þá fáum við spænskan hóp sem heitir Fura dels Baus og er mjög þekktur í leikhúsheiminum og er svona fjöllistaflokkur sem verður hérna með útiatriði sem er náttúrulega opið öllum og verður í miðborginni. Og með þátttöku fjölda íslenskra dansnema og sirkusfólks þannig að þar get ég lofað góðri skemmtun," sagði Hrefna.
Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira