Innlent

Farþegar Herjólfs beðnir um að aka Austur-Landeyjaveg

Fólk sem er á leið úr og í ferjuna Herjólf er beðið um að aka eftir Austur-Landeyjavegi að Bakkaflugvelli og þaðan í Landeyjahöfn. Að sögn lögreglu er gríðarhvasst er á Landeyjahafnarvegi og mikið sandfok og því hætta á skemmdum á bifreiðum.

Talið er hættuminna að aka eftir A-Landeyjavegi og að Landeyjahöfn.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×