Tobba Marínós kvartar undan einelti Jón Hákon Halldórsson skrifar 30. mars 2011 12:02 Þorbjörg Marínósdóttir er ekki hrifinn af umfjöllun um sig í Reykjavík Grapevine. Þorbjörg Marínósdóttir fjölmiðlakona, eða Tobba eins og hún er venjulega kölluð, segir ummæli sem birtust um hana og aðra nafngreinda einstaklinga í nýjasta tölublaði Reykjavík Grapevine vera særandi og niðrandi. Í greininni er fjallað um Tobbu, Egil Einarsson, Völu Grand, Ásdísi Rán Gunnarsdóttur og Jón Hilmar Hallgrímsson. Í greininni segir meðal annars að flest frægt fólk á Íslandi sé tilgangslausar frægðarhórur sem þrífist á sviðsljósinu eins og það þurfi það fyrir ljóstillífiun. Tobba segir höfundi greinarinnar, Ragnari Egilssyni, til syndanna í bréfi sem hún sendi honum. Vísir fékk sent afrit af bréfinu.Hefði verið slegin með hrærivél „Ég get ekki orða bundist eftir að hafa lesið grein um þekkta Íslendinga eða „different brood of idiots" eins og Grapewine kallar nokkra þekkta Íslendinga og nafngreinir þá í síðasta tölublaði blaðsins," segir Þorbjörg. Þorbjörg segist sjálf hafa starfað hjá þeim miðli sem þyki hvað umdeildastur varðandi meðferð á þekktum einstaklingum. „Ef ég hefði leyft mér að niðurlægja og skrifa þvílíkan óþverra um nokkurn mann á mínum Séð og Heyrt dögum hefði ritstjóri minn slegið mig utan undir með hrærivél," segir Þorbjörg í bréfinu. Í bréfinu spyr Þorbjörg hvers vegna fólki sé ekki leyft að vera til og gera það sem það vilji svo lengi sem það skaði ekki aðra. „Viljum við búa í samfélagi þar sem allir eru eins? Viljum við búa í samfélagi þar sem fjölmiðill leyfir sér að niðurlægja landsmenn, og ekki aðeins fyrir samlöndum þeirra heldur líka sem flestum ferðamönnum?," spyr Tobba. Tengdar fréttir Lýsir tilgangslausum frægðarhórum á Íslandi „Flest frægt fólk á Íslandi er tilgangslausar frægðarhórur sem þrífst á sviðsljósinu eins og það sé því nauðsynlegt fyrir ljóstillífun," segir pistlahöfundur The Reykjavík Grapevine. Í pistli sem birtist eftir Ragnar Egilsson á vef blaðsins fer hann hörðum orðum um umtalaðasta fólkið á Íslandi í dag, þau Jón Hilmar Hallgrímsson, Völu Grand, Gillzenegger, Tobbu Marínós og Ásdísi Rán. Segja má að hann geri stólpagrín að þeim öllum. 30. mars 2011 10:24 Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Innlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Innlent Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Erlent Fleiri fréttir Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Vilja byggja nýtt geðsvið við hlið Landspítalans í Fossvogi Íbúar þurfa ekki lengur að sjóða neysluvatn Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Ógnaði öðrum með skærum 3,6 stiga skjálfti mældist í Vatnajökli Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Sjá meira
Þorbjörg Marínósdóttir fjölmiðlakona, eða Tobba eins og hún er venjulega kölluð, segir ummæli sem birtust um hana og aðra nafngreinda einstaklinga í nýjasta tölublaði Reykjavík Grapevine vera særandi og niðrandi. Í greininni er fjallað um Tobbu, Egil Einarsson, Völu Grand, Ásdísi Rán Gunnarsdóttur og Jón Hilmar Hallgrímsson. Í greininni segir meðal annars að flest frægt fólk á Íslandi sé tilgangslausar frægðarhórur sem þrífist á sviðsljósinu eins og það þurfi það fyrir ljóstillífiun. Tobba segir höfundi greinarinnar, Ragnari Egilssyni, til syndanna í bréfi sem hún sendi honum. Vísir fékk sent afrit af bréfinu.Hefði verið slegin með hrærivél „Ég get ekki orða bundist eftir að hafa lesið grein um þekkta Íslendinga eða „different brood of idiots" eins og Grapewine kallar nokkra þekkta Íslendinga og nafngreinir þá í síðasta tölublaði blaðsins," segir Þorbjörg. Þorbjörg segist sjálf hafa starfað hjá þeim miðli sem þyki hvað umdeildastur varðandi meðferð á þekktum einstaklingum. „Ef ég hefði leyft mér að niðurlægja og skrifa þvílíkan óþverra um nokkurn mann á mínum Séð og Heyrt dögum hefði ritstjóri minn slegið mig utan undir með hrærivél," segir Þorbjörg í bréfinu. Í bréfinu spyr Þorbjörg hvers vegna fólki sé ekki leyft að vera til og gera það sem það vilji svo lengi sem það skaði ekki aðra. „Viljum við búa í samfélagi þar sem allir eru eins? Viljum við búa í samfélagi þar sem fjölmiðill leyfir sér að niðurlægja landsmenn, og ekki aðeins fyrir samlöndum þeirra heldur líka sem flestum ferðamönnum?," spyr Tobba.
Tengdar fréttir Lýsir tilgangslausum frægðarhórum á Íslandi „Flest frægt fólk á Íslandi er tilgangslausar frægðarhórur sem þrífst á sviðsljósinu eins og það sé því nauðsynlegt fyrir ljóstillífun," segir pistlahöfundur The Reykjavík Grapevine. Í pistli sem birtist eftir Ragnar Egilsson á vef blaðsins fer hann hörðum orðum um umtalaðasta fólkið á Íslandi í dag, þau Jón Hilmar Hallgrímsson, Völu Grand, Gillzenegger, Tobbu Marínós og Ásdísi Rán. Segja má að hann geri stólpagrín að þeim öllum. 30. mars 2011 10:24 Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Innlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Innlent Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Erlent Fleiri fréttir Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Vilja byggja nýtt geðsvið við hlið Landspítalans í Fossvogi Íbúar þurfa ekki lengur að sjóða neysluvatn Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Ógnaði öðrum með skærum 3,6 stiga skjálfti mældist í Vatnajökli Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Sjá meira
Lýsir tilgangslausum frægðarhórum á Íslandi „Flest frægt fólk á Íslandi er tilgangslausar frægðarhórur sem þrífst á sviðsljósinu eins og það sé því nauðsynlegt fyrir ljóstillífun," segir pistlahöfundur The Reykjavík Grapevine. Í pistli sem birtist eftir Ragnar Egilsson á vef blaðsins fer hann hörðum orðum um umtalaðasta fólkið á Íslandi í dag, þau Jón Hilmar Hallgrímsson, Völu Grand, Gillzenegger, Tobbu Marínós og Ásdísi Rán. Segja má að hann geri stólpagrín að þeim öllum. 30. mars 2011 10:24