Meðfylgjandi má sjá söngkonuna Madonnu, 53 ára, á rauða dreglinum klædd í L'Wren Scott kjól á kvikmyndahátíð í London síðasta sunnudag þar sem kvikmyndin, W.E., sem hún leikstýrir var frumsýnd.
Þá má sjá Madonnu daginn eftir á Heathrow flugvelli í London skælbrosandi í meðfylgjandi myndasafni á leiðinni til New York.
Magnað hvað Madonna lítur vel út
