Töluvert magn af fölsuðum rakvélablöðum tekið Jón Hákon Halldórsson skrifar 6. apríl 2011 15:49 Tollgæslan lagði hald á töluvert magn af fölsuðum Gillette Fusion Power rakvélablöðum á dögunum. Um var að ræða hraðsendingu frá Hong Kong. Þetta er í fyrsta skipti sem tollgæslan hér á landi leggur hald á fölsuð rakvélablöð, en talið er líklegt að rakvélablöðin hafi verið ætluð til sölu hér á landi. Tollgæslan segir að það geti reynst erfitt fyrir almenning að þekkja muninn og ekki fyrr en við rakstur að spurningar vakna um lögmæti vörunnar. Hér að neðan eru myndir af fölsuðu rakvélablöðunum og til samanburðar eru ekta rakvélablöð. Gott er að hafa eftirtalin atriði í huga þegar spurningar vakna um mögulega fölsun. Ef að eitt eða fleirri atriði vekja athygli kaupandans er full ástæða til að íhuga hvort um sé að ræða falsaða vöru.Óeðlilega lágt verðÖrlítill blæbrigðamunur á umbúðunum (t.d. óskýrari stafir, litir og myndir)Áberandi gæðamunur á blöðunum auk þess sem greinilegur munur er oftast á útliti þeirra.Muninn á rakvélablöðunum má sjá hér.Íslensk Ameríska er umboðsaðili fyrir Gillette á Íslandi, samkvæmt frétt á vef Tollstjórans. Tollgæslan segir að tekið sé mjög hart á svona málum og leitað allra leiða til að hafa uppi á eftirlíkingum sem eru til sölu hér á landi. Þeir munu fyrir hönd framleiðanda fara í lögbannsmál gagnvart þeim aðilum sem flytja inn og/eða selja fölsuð eintök frá Gillette. Samkvæmt upplýsingum frá Bónus kostar pakki af rakvélablöðum með fjórum blöðum 1898 krónur með virðisaukaskatti. Þau eru keypt af umboðsaðilanum. Mest lesið Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Er Trump að gefast upp á Pútín? Erlent Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Enski boltinn Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Erlent Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Innlent Fleiri fréttir Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Konan er komin í leitirnar Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Rúmlega 200 ökumenn sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Sjá meira
Tollgæslan lagði hald á töluvert magn af fölsuðum Gillette Fusion Power rakvélablöðum á dögunum. Um var að ræða hraðsendingu frá Hong Kong. Þetta er í fyrsta skipti sem tollgæslan hér á landi leggur hald á fölsuð rakvélablöð, en talið er líklegt að rakvélablöðin hafi verið ætluð til sölu hér á landi. Tollgæslan segir að það geti reynst erfitt fyrir almenning að þekkja muninn og ekki fyrr en við rakstur að spurningar vakna um lögmæti vörunnar. Hér að neðan eru myndir af fölsuðu rakvélablöðunum og til samanburðar eru ekta rakvélablöð. Gott er að hafa eftirtalin atriði í huga þegar spurningar vakna um mögulega fölsun. Ef að eitt eða fleirri atriði vekja athygli kaupandans er full ástæða til að íhuga hvort um sé að ræða falsaða vöru.Óeðlilega lágt verðÖrlítill blæbrigðamunur á umbúðunum (t.d. óskýrari stafir, litir og myndir)Áberandi gæðamunur á blöðunum auk þess sem greinilegur munur er oftast á útliti þeirra.Muninn á rakvélablöðunum má sjá hér.Íslensk Ameríska er umboðsaðili fyrir Gillette á Íslandi, samkvæmt frétt á vef Tollstjórans. Tollgæslan segir að tekið sé mjög hart á svona málum og leitað allra leiða til að hafa uppi á eftirlíkingum sem eru til sölu hér á landi. Þeir munu fyrir hönd framleiðanda fara í lögbannsmál gagnvart þeim aðilum sem flytja inn og/eða selja fölsuð eintök frá Gillette. Samkvæmt upplýsingum frá Bónus kostar pakki af rakvélablöðum með fjórum blöðum 1898 krónur með virðisaukaskatti. Þau eru keypt af umboðsaðilanum.
Mest lesið Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Er Trump að gefast upp á Pútín? Erlent Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Enski boltinn Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Erlent Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Innlent Fleiri fréttir Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Konan er komin í leitirnar Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Rúmlega 200 ökumenn sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Sjá meira