Allt að 75 prósenta verðmunur á umfelgun 6. apríl 2011 15:11 MYND/Anton Nú nálgast vorið og þá fara ökumenn að huga að því að skipta yfir á sumardekkin. Þann 15. apríl eiga vetrardekkin að vera horfin undan bifreiðum landsmanna og af því tilefni hefur verðlagseftirlit ASÍ gert verðkönnun á skiptingu, umfelgun og jafnvægisstillingu hjá 36 hjólbarðaverkstæðum víðsvegar um landið. Könnunin var gerð á mánudaginn var og var þjónusta könnuð fyrir nokkrar tegundir fólksbíla og var allt að 75 prósenta verðmunur á milli verkstæða. „KvikkFix var með lægsta verðið í könnuninni í öllum tilvikum, en allt að 3.499 kr. verðmunur var á þjónustu hjólbarðaverkstæðanna við að skipta, umfelga og jafnvægisstilla dekk á 16´´ álfelgu undir meðalbíl,“ segir í tilkynningu frá ASÍ. „Mestur verðmunur í könnuninni var á þjónustu við dekkjaskipti á meðalbíl (Subaru Legacy) með 16´´ áfelgum(205/55R16) sem var ódýrust á 4.650 kr. hjá KvikkFix í Kópavogi en dýrust á 8.149 kr. hjá Kletti í Reykjavík. Verðmunurinn er 3.499 kr. eða 75%.“ Þá segir að minnstur hafi munurinn verið á þjónustu við dekkjaskipti á 14´´ stálfelgu(175/65R14) undir smábíl (Toyota Yaris). „Þjónustan var ódýrust á 4.650 kr. hjá KvikkFix í Kópavogi, en dýrust á 6.990 kr. hjá umboðsaðila Toyota á Selfossi. Verðmunurinn er 2.340 kr. eða 50%. Ef skoðað er verð á þjónustu fyrir minni meðalbíl (Ford Focus Trend) á 15´´ álfelgum(195/65R15) var þjónustan ódýrust á 4.650 kr. hjá KvikkFix í Kópavogi en dýrust á 7.650 kr. hjá Kletti í Reykjavík. Verðmunurinn er 3.500 kr. eða 75%.“ Ef miðað er við verðkönnun sem gerð var síðasta haust sést að átta hjólbarðaverkstæði hafa hækkað hjá sér verðið á þjónustu. „Mesta hækkunin var hjá Toyota umboðinu á Akureyri um 29%, Pitstopp og Dekkjalagerinn Selfossi um 18% og 10% hjá Barðanum í RVK. Verð þjónustunnar hefur lækkað eða staðið í stað síðan í fyrra, hjá 20 aðilum af 28. Mesta lækkun var hjá Hjólkó/Vöku um 14% og Nesdekk um 6% og Smurstöðinni Klöpp um 3%.“ Hér má sjá töflu sem sýnir könnunina í heild sinni. Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Innlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Fleiri fréttir Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Sjá meira
Nú nálgast vorið og þá fara ökumenn að huga að því að skipta yfir á sumardekkin. Þann 15. apríl eiga vetrardekkin að vera horfin undan bifreiðum landsmanna og af því tilefni hefur verðlagseftirlit ASÍ gert verðkönnun á skiptingu, umfelgun og jafnvægisstillingu hjá 36 hjólbarðaverkstæðum víðsvegar um landið. Könnunin var gerð á mánudaginn var og var þjónusta könnuð fyrir nokkrar tegundir fólksbíla og var allt að 75 prósenta verðmunur á milli verkstæða. „KvikkFix var með lægsta verðið í könnuninni í öllum tilvikum, en allt að 3.499 kr. verðmunur var á þjónustu hjólbarðaverkstæðanna við að skipta, umfelga og jafnvægisstilla dekk á 16´´ álfelgu undir meðalbíl,“ segir í tilkynningu frá ASÍ. „Mestur verðmunur í könnuninni var á þjónustu við dekkjaskipti á meðalbíl (Subaru Legacy) með 16´´ áfelgum(205/55R16) sem var ódýrust á 4.650 kr. hjá KvikkFix í Kópavogi en dýrust á 8.149 kr. hjá Kletti í Reykjavík. Verðmunurinn er 3.499 kr. eða 75%.“ Þá segir að minnstur hafi munurinn verið á þjónustu við dekkjaskipti á 14´´ stálfelgu(175/65R14) undir smábíl (Toyota Yaris). „Þjónustan var ódýrust á 4.650 kr. hjá KvikkFix í Kópavogi, en dýrust á 6.990 kr. hjá umboðsaðila Toyota á Selfossi. Verðmunurinn er 2.340 kr. eða 50%. Ef skoðað er verð á þjónustu fyrir minni meðalbíl (Ford Focus Trend) á 15´´ álfelgum(195/65R15) var þjónustan ódýrust á 4.650 kr. hjá KvikkFix í Kópavogi en dýrust á 7.650 kr. hjá Kletti í Reykjavík. Verðmunurinn er 3.500 kr. eða 75%.“ Ef miðað er við verðkönnun sem gerð var síðasta haust sést að átta hjólbarðaverkstæði hafa hækkað hjá sér verðið á þjónustu. „Mesta hækkunin var hjá Toyota umboðinu á Akureyri um 29%, Pitstopp og Dekkjalagerinn Selfossi um 18% og 10% hjá Barðanum í RVK. Verð þjónustunnar hefur lækkað eða staðið í stað síðan í fyrra, hjá 20 aðilum af 28. Mesta lækkun var hjá Hjólkó/Vöku um 14% og Nesdekk um 6% og Smurstöðinni Klöpp um 3%.“ Hér má sjá töflu sem sýnir könnunina í heild sinni.
Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Innlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Fleiri fréttir Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Sjá meira