Umferðarslys varð á við Hallsveg í Grafarvogi á sjötta tímanum í dag. Búast má við umferðartöfum í grennd við Gullinbrú, Strandveg og Hallsveg í einhvern tíma vegna þessa, að sögn lögreglu. Ekki fást frekari upplýsingar um málið að svo stöddu.
Tafir í Grafarvogi vegna umferðarslyss

Mest lesið






Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju
Viðskipti innlent


Hættir sem ritstjóri Kveiks
Innlent


Tíunda skotið klikkaði
Erlent