Innlent

Fartölvum og iPod stolið

Brotist var inn í fjóra bíla í Reykjavík og Kópavogi í gærkvöld og nótt. Úr þeim var stolið meðal annars fartölvum, greiðslukortum og I-pod. Í tilkynningu ítrekar lögreglan að verðmæti séu ekki skilin eftir í bílum. Sé það óumflýjanlegt er mikilvægt að slíkir hlutir séu ekki í augsýn.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×