Erlent

Árekstur í Kína

Myndin tengist fréttinni ekki beint.
Myndin tengist fréttinni ekki beint. Mynd/AFP
35 manns týndu lífinu í rútuslysi á hraðbraut í Kína í gær. 18 manns til viðbótar meiddust.

Embættismaður í Kína sagði bílstjórann hafa verið á of mikilli ferð og fjöldi farþega hafi staðið í rútunni þegar hún lenti á fólksbíl og valt. Slysið varð nærri hafnarborginni Tianjin í norðaustur-Kína.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×