Erlent

Skotárás í London

Mikið er um glæpi tengda gengjum í Lundúnum
Mikið er um glæpi tengda gengjum í Lundúnum
Þrjár stúlkur á aldrinum 17-19 ára særðust í skotárás í Londoní gær. Árásin átti sér stað í Kensington í vesturhluta borgarinnar. Talið er að skotið hafi verið úr bíl á stúlkurnar þar sem þær stóðu við götuna. Ein stúlknanna var flutt til aðhlynningar í sjúkrabíl, en hinar tvær komu sér sjálfar á spítalann. Árásin hefur vakið mikinn óhug í London og er hún áminning um þá miklu hörku sem undirheimar borgarinnar einkennast af.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×